Landspítalinn lifir ekki af biðina eftir nýju húsi 13. janúar 2007 12:00 Læknar efast um að Landspítalinn lifi af biðina eftir nýju sjúkrahúsi nema fundið verði bráðabirgðahúsnæði. Þeir vilja að ríkið kaupi eða leigi gömlu Heilsuverndarstöðina við Barónsstíg. Aðstaðan núna, sé sjúklingum ekki boðleg. Læknaráð Landspítala háskólasjúkrahúss ályktaði í gær um alvarlegan húsnæðisvanda sjúkrahússins og skorar á heilbrigðisráðuneytið að láta þegar í stað fara fram athugun á því hvort létta megi vandann með því að kaupa eða leigja Heilsuverndarstöðina við Barónsstíg sem ríki og Reykjavíkurborg áttu þar til fyrir rúmu ári þegar hún var seld á 980 milljónir króna vegna þess að menn gátu ekki komið sér saman um hvor ætti að kaupa hlut hins. Húsið er nú á sölu á 1050 milljónir. Jóhann Heiðar Jóhannsson bar tillöguna um Barónsstíginn upp á fundi læknaráðs í gær. Hann segir húsið gott og nálægt Landspítalanum. Spítalann vantar pláss undir rannsóknir, dag- og göngudeildir, sem gætu flust á Barónsstíginn og þar með losnaði rými undir legudeildir á Landspítalanum. Eins og allir viti þurfi sjúklingar að liggja á göngum og það sé ekki boðlegt. Hann efast um að Landspítalinn lifi af biðina eftir nýju sjúkrahúsi nema fundið verði bráðabrigðarhúsnæði. Engu skipti hvort húsnæðið yrði keypt eða leigt enda telji fasteignasalinn að hægt verði að finna fasteignafélag sem sé tilbúið til að kaupa húsið og halda því við, finnist öruggur langtímaleigjandi. Fréttir Innlent Mest lesið „Hann stal henni“ Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Erlent Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Innlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Fleiri fréttir Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Sjá meira
Læknar efast um að Landspítalinn lifi af biðina eftir nýju sjúkrahúsi nema fundið verði bráðabirgðahúsnæði. Þeir vilja að ríkið kaupi eða leigi gömlu Heilsuverndarstöðina við Barónsstíg. Aðstaðan núna, sé sjúklingum ekki boðleg. Læknaráð Landspítala háskólasjúkrahúss ályktaði í gær um alvarlegan húsnæðisvanda sjúkrahússins og skorar á heilbrigðisráðuneytið að láta þegar í stað fara fram athugun á því hvort létta megi vandann með því að kaupa eða leigja Heilsuverndarstöðina við Barónsstíg sem ríki og Reykjavíkurborg áttu þar til fyrir rúmu ári þegar hún var seld á 980 milljónir króna vegna þess að menn gátu ekki komið sér saman um hvor ætti að kaupa hlut hins. Húsið er nú á sölu á 1050 milljónir. Jóhann Heiðar Jóhannsson bar tillöguna um Barónsstíginn upp á fundi læknaráðs í gær. Hann segir húsið gott og nálægt Landspítalanum. Spítalann vantar pláss undir rannsóknir, dag- og göngudeildir, sem gætu flust á Barónsstíginn og þar með losnaði rými undir legudeildir á Landspítalanum. Eins og allir viti þurfi sjúklingar að liggja á göngum og það sé ekki boðlegt. Hann efast um að Landspítalinn lifi af biðina eftir nýju sjúkrahúsi nema fundið verði bráðabrigðarhúsnæði. Engu skipti hvort húsnæðið yrði keypt eða leigt enda telji fasteignasalinn að hægt verði að finna fasteignafélag sem sé tilbúið til að kaupa húsið og halda því við, finnist öruggur langtímaleigjandi.
Fréttir Innlent Mest lesið „Hann stal henni“ Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Erlent Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Innlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Fleiri fréttir Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Sjá meira