Grundarfjörður fullur af síld 12. janúar 2007 18:30 Grundarfjörður er fullur af síld og náði Krossey frá Hornafirði að fylla skipið í tveimur köstum þar í dag en síld hefur ekki verið veidd í firðinum í tugi ára. Starfsmenn Hafrannsóknastofnunar rannsaka hvort það var þetta mikla magn síldar sem varð til þess að tuttugu tonn af eldisþorski drapst í firðinum. Unnið er að því að rannsaka fiskdauða í þorskeldi fyrirtækisins Guðmundar Runólfssonar í Grunarfirði. Fjörðurinn er fullur af síld og er talið líklegt að súrefnisskotur vegna síldarinnar hafi valdið dauða þrosksins þó það liggi ekki fyrir.Krossey SF 20 var fljót í Grundarfjörð eftir að fregnir bárust af síldinni þar enda í leit að síld. Í fyrsta kastinu fengust nærri tvö hundruð tonn. Í örðu kastinu fengust á milli 300 og 350 tonn og átti Sigurður Bjarnason skipstjóri von á því að það dygði til að fylla skipið. Þegar dælt hefði verið úr nótinni sagði hann stefnuna vera setta á Hornafjörð þar landa á síldinni. Hann sagði lítið eftir af síldarkvótanum og átti því von á að fara á loðnu í næsta túr. Sigurður segir óvenjulegt að síld finnist í firðinum.Runólfur Guðmundsson, einn eigenda fyrirtækisins Guðmundar Runólfssonar, varð var við fiskdauðann þegar ekkert líf var að finna í kvíunum þegar farið var að huga að slátrun þorsksins.Og tapið er mikið bæði vegna fisksins sem drapst og vegna vinnu og búnaðar sem lagt hefur verið í verkefnið sem hefur ekki verið sérlega arðbært og því óvíst hvort framhald verði á því.Og Runólfur óttast að fjörðurinn verði lengi að jafna sig. Starfsmenn Hafrannsóknarstofnunar komu til að rannsaka ástæður fisksdauðans í dag og söfnuðu sjávarsýnum.Starfsmönnum Hafrannsóknastofnunar tókst ekki að klára að safna sýnum í dag þar sem veður versnaði seinnipartinn en því verður fram haldið við fyrsta tækifæri. Fréttir Innlent Mest lesið Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Erlent Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Sjá meira
Grundarfjörður er fullur af síld og náði Krossey frá Hornafirði að fylla skipið í tveimur köstum þar í dag en síld hefur ekki verið veidd í firðinum í tugi ára. Starfsmenn Hafrannsóknastofnunar rannsaka hvort það var þetta mikla magn síldar sem varð til þess að tuttugu tonn af eldisþorski drapst í firðinum. Unnið er að því að rannsaka fiskdauða í þorskeldi fyrirtækisins Guðmundar Runólfssonar í Grunarfirði. Fjörðurinn er fullur af síld og er talið líklegt að súrefnisskotur vegna síldarinnar hafi valdið dauða þrosksins þó það liggi ekki fyrir.Krossey SF 20 var fljót í Grundarfjörð eftir að fregnir bárust af síldinni þar enda í leit að síld. Í fyrsta kastinu fengust nærri tvö hundruð tonn. Í örðu kastinu fengust á milli 300 og 350 tonn og átti Sigurður Bjarnason skipstjóri von á því að það dygði til að fylla skipið. Þegar dælt hefði verið úr nótinni sagði hann stefnuna vera setta á Hornafjörð þar landa á síldinni. Hann sagði lítið eftir af síldarkvótanum og átti því von á að fara á loðnu í næsta túr. Sigurður segir óvenjulegt að síld finnist í firðinum.Runólfur Guðmundsson, einn eigenda fyrirtækisins Guðmundar Runólfssonar, varð var við fiskdauðann þegar ekkert líf var að finna í kvíunum þegar farið var að huga að slátrun þorsksins.Og tapið er mikið bæði vegna fisksins sem drapst og vegna vinnu og búnaðar sem lagt hefur verið í verkefnið sem hefur ekki verið sérlega arðbært og því óvíst hvort framhald verði á því.Og Runólfur óttast að fjörðurinn verði lengi að jafna sig. Starfsmenn Hafrannsóknarstofnunar komu til að rannsaka ástæður fisksdauðans í dag og söfnuðu sjávarsýnum.Starfsmönnum Hafrannsóknastofnunar tókst ekki að klára að safna sýnum í dag þar sem veður versnaði seinnipartinn en því verður fram haldið við fyrsta tækifæri.
Fréttir Innlent Mest lesið Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Erlent Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Sjá meira