Romano Prodi, forsætisráðherra Ítalíu, sagði í dag að Ítalir myndu beita sér fyrir því hjá Sameinuðu þjóðunum að dauðarefsing verði bönnuð með alþjóðlegum lögum. Ítalskir stjórnmálamenn, úr öllum flokkum, hafa lýst viðbjóði á aftöku Saddams Hussein fyrir jól.
Vill alþjóðlegt bann við dauðarefsingum
Fleiri fréttir

Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna
