Banksy og Warhol í eina sæng 17. ágúst 2007 08:00 Myndin til vinstri er eftir Banksy og sú til hægri eftir Warhol. Ekki virðist sá fyrrnefndi bera mikla virðingu fyrir drottningunni. Í menningarmiðstöðinni The Hospital Gallery er nú att saman New York-listamanninum Andy Warhol og breska götulistamanninum Banksy. Þó þessir tveir listamenn eigi alls ólíkan bakgrunn er list þeirra ekki svo ósvipuð og sést það á sýningunni þar sem verk þeirra eru sýnd saman. Á meðal verka Banksys á sýningunni er portrett af Winston Churchill í anda Warhols. Listaverk af Tesco-súpum í stað þeirra frægu Campbell's frá Andy og Kate Moss stílíseruð líkt og Marilyn Monroe.Kate Moss stílíseruð líkt og Marilyn Monroe.Banksy er sennilega þekktastur fyrir að fíflast í alvarlegum listasöfnum og tókst meðal annars að lauma mynd í anda fornu hellamyndanna inn á British Museum en hans mynd var ólík hinum að því leyti að hellisbúinn ýtti innkaupakerru á undan sér. Einnig er hann bráðsnjall graffiti-listamaður og afar virtur í þeim geira.Banksy er hrifnari af Tesco en Campbell.The Hospital er í Covent Garden og var sett á stofn af Dave Stewart í hljómsveitinni The Eurithmics. Í þessari skemmtilegu miðstöð má meðal annars finna kvikmynda-, sjónvarps- og upptökustúdíó, listagallerí, bókasafn, þrjá bari og fleira en miðstöðin hefur breytt nánast ónýttu horni af Covent Garden í fjölsóttan og áhugaverðan stað.Listaverk af Churchill í anda Warhols. Mest lesið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Baltasar Samper látinn Menning Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Fleiri fréttir Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Baltasar Samper látinn Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Sjá meira
Í menningarmiðstöðinni The Hospital Gallery er nú att saman New York-listamanninum Andy Warhol og breska götulistamanninum Banksy. Þó þessir tveir listamenn eigi alls ólíkan bakgrunn er list þeirra ekki svo ósvipuð og sést það á sýningunni þar sem verk þeirra eru sýnd saman. Á meðal verka Banksys á sýningunni er portrett af Winston Churchill í anda Warhols. Listaverk af Tesco-súpum í stað þeirra frægu Campbell's frá Andy og Kate Moss stílíseruð líkt og Marilyn Monroe.Kate Moss stílíseruð líkt og Marilyn Monroe.Banksy er sennilega þekktastur fyrir að fíflast í alvarlegum listasöfnum og tókst meðal annars að lauma mynd í anda fornu hellamyndanna inn á British Museum en hans mynd var ólík hinum að því leyti að hellisbúinn ýtti innkaupakerru á undan sér. Einnig er hann bráðsnjall graffiti-listamaður og afar virtur í þeim geira.Banksy er hrifnari af Tesco en Campbell.The Hospital er í Covent Garden og var sett á stofn af Dave Stewart í hljómsveitinni The Eurithmics. Í þessari skemmtilegu miðstöð má meðal annars finna kvikmynda-, sjónvarps- og upptökustúdíó, listagallerí, bókasafn, þrjá bari og fleira en miðstöðin hefur breytt nánast ónýttu horni af Covent Garden í fjölsóttan og áhugaverðan stað.Listaverk af Churchill í anda Warhols.
Mest lesið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Baltasar Samper látinn Menning Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Fleiri fréttir Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Baltasar Samper látinn Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Sjá meira