Dönsk hönnun og stíliseruð íþróttaföt 16. ágúst 2007 06:15 Skemmtileg blanda af her mannaklæðum og íþróttafatnaði. MYND/AFP Danska tískumerkið Wood Wood sýndi sumarlínu sína fyrir árið 2008 á tískuvikunni í Kaupmannahöfn ásamt íþróttamerkinu Adidas sem einnig kynnti nýjustu línu sína. Hönnuðir Wood Wood hafa áður unnið með Adidas og hönnuðu eitt sinn strigaskó undir merkinu. wood wood Lok sýningar hjá danska hönnuðinum.Hönnun Wood Wood svipar svolítið til íþróttafatnaðs og sennilega er merkið þekktast fyrir hettupeysur með litríku prenti og skemmtilegu mynstri. Smám saman hafa hönnuðirnir þó leitað í fjölbreyttari hluti og hanna nú heilu línurnar fyrir stúlkur og stráka.Í þessari línu mátti sjá fallega pastelliti og skemmtileg snið sem sum hver minntu örlítið á brimbrettastíl í bland við klassískari línur.adidas Fyrir allra heitustu löndin.Adidas sýndi skemmtilegar útfæringar á íþróttafatnaði með örlítið bjöguðu Adidas-merki á sumum flíkum. Hermannaklæði virtust vera hönnuðum Adidas hugleikin því margar fyrirsæturnar klæddust skemmtilegri blöndu af hermannaklæðum og íþróttafatnaði.wood wood Pastellitir fara strákum líka vel. Mest lesið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Fleiri fréttir Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira
Danska tískumerkið Wood Wood sýndi sumarlínu sína fyrir árið 2008 á tískuvikunni í Kaupmannahöfn ásamt íþróttamerkinu Adidas sem einnig kynnti nýjustu línu sína. Hönnuðir Wood Wood hafa áður unnið með Adidas og hönnuðu eitt sinn strigaskó undir merkinu. wood wood Lok sýningar hjá danska hönnuðinum.Hönnun Wood Wood svipar svolítið til íþróttafatnaðs og sennilega er merkið þekktast fyrir hettupeysur með litríku prenti og skemmtilegu mynstri. Smám saman hafa hönnuðirnir þó leitað í fjölbreyttari hluti og hanna nú heilu línurnar fyrir stúlkur og stráka.Í þessari línu mátti sjá fallega pastelliti og skemmtileg snið sem sum hver minntu örlítið á brimbrettastíl í bland við klassískari línur.adidas Fyrir allra heitustu löndin.Adidas sýndi skemmtilegar útfæringar á íþróttafatnaði með örlítið bjöguðu Adidas-merki á sumum flíkum. Hermannaklæði virtust vera hönnuðum Adidas hugleikin því margar fyrirsæturnar klæddust skemmtilegri blöndu af hermannaklæðum og íþróttafatnaði.wood wood Pastellitir fara strákum líka vel.
Mest lesið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Fleiri fréttir Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira