Herðubreið á bók 15. ágúst 2007 04:15 Stefán Jónsson frá Möðrudal Í síðustu viku var haldinn blaðamannafundur í Vatnasafninu í Stykkishólmi og kynnt ný bók eftir Roni Horn sem geymir ljósmyndir hennar af íslenskum heimilum. Herðubreið at Home kallar Horn þetta nýja safn sitt en allar myndir í bókinni eiga það sameiginlegt að málverk eftir Stefán Jónsson frá Möðrudal sem kallaði sig Stórval prýða veggi þeirra heimila sem Horn hefur heimsótt og ljósmyndað. Stefán Jónsson tók að mála á gamals aldri en faðir hans Jón Stefánsson bóndi á Möðrudal var líka málari og sótti líka myndefnið í Herðubreið sem setur sterkan svip á sjóndeildarhring Möðrudalsöræfa. Það er hið virta Steidl-forlag sem gefur bókina út í samstarfi við listvinina í Artangel en það hefur áður staðið að útgáfu myndabóka eftir Horn. Um tíma og eilífð fæ ég frægan sigur, orti skáldið og sannast það á ferli Stefáns Jónssonar að hann skuli um síðar lenda sem uppistaða í gáfumyndverkum konsept listamanns frá New York. Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Fleiri fréttir Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Í síðustu viku var haldinn blaðamannafundur í Vatnasafninu í Stykkishólmi og kynnt ný bók eftir Roni Horn sem geymir ljósmyndir hennar af íslenskum heimilum. Herðubreið at Home kallar Horn þetta nýja safn sitt en allar myndir í bókinni eiga það sameiginlegt að málverk eftir Stefán Jónsson frá Möðrudal sem kallaði sig Stórval prýða veggi þeirra heimila sem Horn hefur heimsótt og ljósmyndað. Stefán Jónsson tók að mála á gamals aldri en faðir hans Jón Stefánsson bóndi á Möðrudal var líka málari og sótti líka myndefnið í Herðubreið sem setur sterkan svip á sjóndeildarhring Möðrudalsöræfa. Það er hið virta Steidl-forlag sem gefur bókina út í samstarfi við listvinina í Artangel en það hefur áður staðið að útgáfu myndabóka eftir Horn. Um tíma og eilífð fæ ég frægan sigur, orti skáldið og sannast það á ferli Stefáns Jónssonar að hann skuli um síðar lenda sem uppistaða í gáfumyndverkum konsept listamanns frá New York.
Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Fleiri fréttir Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira