Skaðvaldar á svartan lista 1. ágúst 2007 02:15 Kínversk stjórnvöld hafa sett þrjátíu mengandi fyrirtæki á svartan lista. Stjórnvöld í Kína hafa nú komið sér upp sínum fyrsta svarta mengunarlista. Hann prýða þrjátíu kínversk fyrirtæki sem á einn eða annan hátt hafa brotið mengunarlög landsins. Listinn er liður í tilraunum stjórnvalda til að stemma stigu við vaxandi mengun í landinu. Hún hefur aukist í beinu hlutfalli við aukinn hagvöxt. Fyrirtækin þrjátíu munu ekki geta tekið bankalán í Kína fyrr en þau hafa bætt ráð sitt. Meðal þeirra eru matvælafyrirtæki, pappírs- og stálframleiðendur. Stjórnvöld í Kína hafa sett sér það markmið að draga úr útblæstri skaðlegra lofttegunda um tíu prósent á milli áranna 2005 til 2010. Á sama tíma eru tvö ný raforkuver, sem brenna kolum, olíu eða gasi, reist í viku hverri. Efast því ýmsir um að mögulegt muni reynast að standa við þær áætlanir. Viðskipti Mest lesið Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Viðskipti innlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Flytja Emmessís í Grafarvog Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Stjórnvöld í Kína hafa nú komið sér upp sínum fyrsta svarta mengunarlista. Hann prýða þrjátíu kínversk fyrirtæki sem á einn eða annan hátt hafa brotið mengunarlög landsins. Listinn er liður í tilraunum stjórnvalda til að stemma stigu við vaxandi mengun í landinu. Hún hefur aukist í beinu hlutfalli við aukinn hagvöxt. Fyrirtækin þrjátíu munu ekki geta tekið bankalán í Kína fyrr en þau hafa bætt ráð sitt. Meðal þeirra eru matvælafyrirtæki, pappírs- og stálframleiðendur. Stjórnvöld í Kína hafa sett sér það markmið að draga úr útblæstri skaðlegra lofttegunda um tíu prósent á milli áranna 2005 til 2010. Á sama tíma eru tvö ný raforkuver, sem brenna kolum, olíu eða gasi, reist í viku hverri. Efast því ýmsir um að mögulegt muni reynast að standa við þær áætlanir.
Viðskipti Mest lesið Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Viðskipti innlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Flytja Emmessís í Grafarvog Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira