Níu ára strákur kynnir myndasögubók 27. júní 2007 01:15 Hugi myndasöguhöfundur með sögu sína um Jóa gulrót. Fréttablaðið/Hörður „Ég hef samið myndasögur frá því ég var sex ára,“ segir Hugi Garðarsson myndasöguhöfundur sem mætti á Fréttablaðið til að kynna myndasögubók sína, Jóa gulrót og brækur réttlætisins. „Ég hef samið sögur um alls konar Jóa. Þeir eru allir eitthvað sem er hægt að borða.“ Í sögunni segir frá Jóa gulrót sem berst við gríðarstórt vélmenni sem brjálaður vísindamaður með minnimáttarkennd hefur búið til. Vélmennið er óvart stillt á vonsku en Jóa gulrót tekst að laga mistökin og gera það gott. Vélmennið er í nærbuxum og vitnar undirtitill sögunnar, brækur réttlætisins, til þeirra. Hugi er sniðugur níu ára strákur í Háteigsskóla sem hefur samið heilmargar myndasögur síðustu þrjú ár. Hann stefnir á að vera áfram myndasöguhöfundur þegar hann er orðinn stærri. Hugi les mikið af myndasögum en það er engin sérstök í uppáhaldi. Hann er ekki byrjaður að selja sögur sínar en þó er aldrei að vita nema fólk rekist á hann á röltinu einhvers staðar í sumar með bækur sínar til sölu. - Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
„Ég hef samið myndasögur frá því ég var sex ára,“ segir Hugi Garðarsson myndasöguhöfundur sem mætti á Fréttablaðið til að kynna myndasögubók sína, Jóa gulrót og brækur réttlætisins. „Ég hef samið sögur um alls konar Jóa. Þeir eru allir eitthvað sem er hægt að borða.“ Í sögunni segir frá Jóa gulrót sem berst við gríðarstórt vélmenni sem brjálaður vísindamaður með minnimáttarkennd hefur búið til. Vélmennið er óvart stillt á vonsku en Jóa gulrót tekst að laga mistökin og gera það gott. Vélmennið er í nærbuxum og vitnar undirtitill sögunnar, brækur réttlætisins, til þeirra. Hugi er sniðugur níu ára strákur í Háteigsskóla sem hefur samið heilmargar myndasögur síðustu þrjú ár. Hann stefnir á að vera áfram myndasöguhöfundur þegar hann er orðinn stærri. Hugi les mikið af myndasögum en það er engin sérstök í uppáhaldi. Hann er ekki byrjaður að selja sögur sínar en þó er aldrei að vita nema fólk rekist á hann á röltinu einhvers staðar í sumar með bækur sínar til sölu. -
Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira