Hver er tina Brown? 22. júní 2007 03:00 Tina Brown fæddist í Maidenhead á Englandi 1953. Hún fékk snemma áhuga á skrifum og vann meðal annars leikritasamkeppni The Sunday Times árið 1973. Hún þótti ákaflega snjall blaðamaður og varð fræg á Bretlandi þegar hún fór að umgangast menn á borð við Dudley Moore og Auberon Waugh. Hún hætti þó að skrifa leikrit og fór að sinna blaðaskrifum fyrir The Sunday Times en þar kynntist hún núverandi eiginmanni sínum, Sir Harold Evans. Brown stofnaði tímaritið Tadler og vonaðist til að geta sameinað pólitík og afþreyingu í eitt en hafði ekki þolinmæðina sem þurfti og flutti til New York. Þar var hún ráðin í skamman tíma á Vanity Fair en að endingu fór svo að Brown var ráðin ritstjóri blaðsins árið 1984. Átta árum síðar var Brown síðan fengin til að ritstýra The New Yorker. Lengi vel stóð mikill styr um Brown og töldu margir af lesendum blaðsins að hún hefði eyðilagt það. Hún hætti árið 1998 og stofnaði blaðið Talk sem vakti mikla lukku fyrir ferska nálgun á umræðuefnin en útgáfu þess var hætt eftir hryðjuverkaárásirnar í New York 11. september. Menning Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Tina Brown fæddist í Maidenhead á Englandi 1953. Hún fékk snemma áhuga á skrifum og vann meðal annars leikritasamkeppni The Sunday Times árið 1973. Hún þótti ákaflega snjall blaðamaður og varð fræg á Bretlandi þegar hún fór að umgangast menn á borð við Dudley Moore og Auberon Waugh. Hún hætti þó að skrifa leikrit og fór að sinna blaðaskrifum fyrir The Sunday Times en þar kynntist hún núverandi eiginmanni sínum, Sir Harold Evans. Brown stofnaði tímaritið Tadler og vonaðist til að geta sameinað pólitík og afþreyingu í eitt en hafði ekki þolinmæðina sem þurfti og flutti til New York. Þar var hún ráðin í skamman tíma á Vanity Fair en að endingu fór svo að Brown var ráðin ritstjóri blaðsins árið 1984. Átta árum síðar var Brown síðan fengin til að ritstýra The New Yorker. Lengi vel stóð mikill styr um Brown og töldu margir af lesendum blaðsins að hún hefði eyðilagt það. Hún hætti árið 1998 og stofnaði blaðið Talk sem vakti mikla lukku fyrir ferska nálgun á umræðuefnin en útgáfu þess var hætt eftir hryðjuverkaárásirnar í New York 11. september.
Menning Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira