Tæknideildina þarf að efla 7. júní 2007 00:01 Í lok árs 2004 gerði lögreglan tölvur tólf manna upptækar vegna gruns um brot á höfundaréttarlögum. Rannsóknin stendur ennþá yfir. Lögreglan er ekki í stakk búin til að rannsaka höfundarréttarbrot á netinu á viðunandi hátt. Fjármagn sem veitt er til tæknideilda nægir ekki til að rannsaka allt það sem ætti að rannsaka. Efnahagsbrotadeild Ríkislögreglustjóra hefur rannsakað mál sem tengist skráaskiptaforritinu DC++ síðan í lok árs 2004. Nú fyrst hillir undir lok rannsóknarinnar, tveimur og hálfu ári síðar. „Það er auðvelt að spyrja af hverju við rannsökum ekki þetta og hitt, en þessi mál eru flókin og þurfa mannskap,“ segir Helgi Magnús Gunnarsson, saksóknari efnahagsbrota hjá Ríkislögreglustjóra. „Ef við ætlum að sinna þessari tegund mála sérstaklega hjá Ríkislögreglustjóra þarf að byggja upp betri tæknideild.“ Vinsælasta skráaskiptasvæðið á Íslandi í dag er IsTorrent, en þar skiptast þúsundir Íslendinga á höfundaréttarvörðum lögum, kvikmyndum, leikjum og forritum. Helgi vildi ekki segja hvort Ríkislögreglustjóri væri að rannsaka IsTorrent, en útilokaði það ekki. „Það þarf að rífa upp hugarfarið og gera umræðu um þessi mál að uppeldisþætti. „Að þessu leyti virðast Íslendingar bera minni virðingu fyrir lögum en nágrannaþjóðirnar.“ Vísindi Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Fleiri fréttir Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Sjá meira
Lögreglan er ekki í stakk búin til að rannsaka höfundarréttarbrot á netinu á viðunandi hátt. Fjármagn sem veitt er til tæknideilda nægir ekki til að rannsaka allt það sem ætti að rannsaka. Efnahagsbrotadeild Ríkislögreglustjóra hefur rannsakað mál sem tengist skráaskiptaforritinu DC++ síðan í lok árs 2004. Nú fyrst hillir undir lok rannsóknarinnar, tveimur og hálfu ári síðar. „Það er auðvelt að spyrja af hverju við rannsökum ekki þetta og hitt, en þessi mál eru flókin og þurfa mannskap,“ segir Helgi Magnús Gunnarsson, saksóknari efnahagsbrota hjá Ríkislögreglustjóra. „Ef við ætlum að sinna þessari tegund mála sérstaklega hjá Ríkislögreglustjóra þarf að byggja upp betri tæknideild.“ Vinsælasta skráaskiptasvæðið á Íslandi í dag er IsTorrent, en þar skiptast þúsundir Íslendinga á höfundaréttarvörðum lögum, kvikmyndum, leikjum og forritum. Helgi vildi ekki segja hvort Ríkislögreglustjóri væri að rannsaka IsTorrent, en útilokaði það ekki. „Það þarf að rífa upp hugarfarið og gera umræðu um þessi mál að uppeldisþætti. „Að þessu leyti virðast Íslendingar bera minni virðingu fyrir lögum en nágrannaþjóðirnar.“
Vísindi Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Fleiri fréttir Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Sjá meira