Birta, bækur og búseta 8. maí 2007 07:00 Hvað ertu að gera í Garðabæ? Rúnar Helgi Vignisson spyr hvort listamenn eigi heima innan um kaupahéðna. Í tilefni af tuttugu og fimm ára afmæli Bókasafns Garðabæjar efnir menningar- og safnanefnd bæjarins til upplestrardagskrárinnar „Bókin og birtan“ þar á bæ. Í kvöld heimsækja Jón Yngvi Jóhannsson, bókmenntafræðingur og gagnrýnandi, og Rúnar Helgi Vignisson, rithöfundur og þýðandi, safnið. Jón Yngvi ræðir um athyglisverðustu bækur ársins 2006 en hann hefur gagnrýnt bækur fyrir sjónvarpsþáttinn Kastljós. Rúnar Helgi mun á hinn bóginn ræða sýn sína á mannlífið í Garðabæ. Rúnar Helgi mun til að mynda freista þess að skilgreina bæjarandann með sínum rithöfundaraugum, greina hugsunarhátt bæjarbúa og áherslur. Sumt sér hann í kómísku ljósi, annað lítur hann alvarlegri augum og spyr sig meðal annars hvort listamenn eigi heima innan um kaupahéðna í Garðabæ. Rúnar Helgi er fæddur á Ísafirði en hefur búið í Garðabæ síðastliðin þrettán ár og sér því mannlífið jafnt með augum aðkomumanns sem heimamanns. Dagskráin hefst kl. 20 í félagsmiðstöðinni Garðabergi, Garðatorgi 7. Aðgangur að dagskránni er ókeypis og öllum heimill. Mest lesið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Fleiri fréttir Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Í tilefni af tuttugu og fimm ára afmæli Bókasafns Garðabæjar efnir menningar- og safnanefnd bæjarins til upplestrardagskrárinnar „Bókin og birtan“ þar á bæ. Í kvöld heimsækja Jón Yngvi Jóhannsson, bókmenntafræðingur og gagnrýnandi, og Rúnar Helgi Vignisson, rithöfundur og þýðandi, safnið. Jón Yngvi ræðir um athyglisverðustu bækur ársins 2006 en hann hefur gagnrýnt bækur fyrir sjónvarpsþáttinn Kastljós. Rúnar Helgi mun á hinn bóginn ræða sýn sína á mannlífið í Garðabæ. Rúnar Helgi mun til að mynda freista þess að skilgreina bæjarandann með sínum rithöfundaraugum, greina hugsunarhátt bæjarbúa og áherslur. Sumt sér hann í kómísku ljósi, annað lítur hann alvarlegri augum og spyr sig meðal annars hvort listamenn eigi heima innan um kaupahéðna í Garðabæ. Rúnar Helgi er fæddur á Ísafirði en hefur búið í Garðabæ síðastliðin þrettán ár og sér því mannlífið jafnt með augum aðkomumanns sem heimamanns. Dagskráin hefst kl. 20 í félagsmiðstöðinni Garðabergi, Garðatorgi 7. Aðgangur að dagskránni er ókeypis og öllum heimill.
Mest lesið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Fleiri fréttir Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira