Nýsmíðar í Listasafni Íslands 23. janúar 2007 07:00 Tónlistarhópurinn Aton Frumflytur tvö ný íslensk verk. MYND/Hari Tónlistarhópurinn Aton heldur tónleika í Listasafni Íslands kl. 20 í kvöld – á fjórða degi Myrkra músíkdaga. Aton-hópurinn er skipaður ungu tónlistarfólki sem sérhæfir sig í nýrri íslenskri tónlist og hefur leikið á hátíðinni undanfarin ár. Á tónleikunum verður verður frumflutt verkið „Across the Gravel“ eftir Úlfar Inga Haraldsson og frumflutt á Íslandi tónsmíð Hlyns Aðils Vilmarssonar, „nixin & maxam“. Þá verða flutt verk eftir Guðmund Stein Gunnarsson og Önnu Þorvaldsdóttur. Verkin hafa öll verið samin sérstaklega fyrir Aton-hópinn. Borgar Magnason stýrir hópnum í flutningi á verki Hlyns en Úlfar Ingi Haraldsson er stjórnandi á eigin verki. Aton hefur starfað frá árinu 1998 og frumflutt um 50 íslensk verk og staðið fyrir fjölda tónleika í Reykjavík og á landsbyggðinni, í Bandaríkjunum, á Grænlandi og í Færeyjum. Aton var tilnefndur til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2004 sem bjartasta vonin í flokki sígildrar og samtímatónlistar. Mest lesið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Lífið Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Fleiri fréttir Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Tónlistarhópurinn Aton heldur tónleika í Listasafni Íslands kl. 20 í kvöld – á fjórða degi Myrkra músíkdaga. Aton-hópurinn er skipaður ungu tónlistarfólki sem sérhæfir sig í nýrri íslenskri tónlist og hefur leikið á hátíðinni undanfarin ár. Á tónleikunum verður verður frumflutt verkið „Across the Gravel“ eftir Úlfar Inga Haraldsson og frumflutt á Íslandi tónsmíð Hlyns Aðils Vilmarssonar, „nixin & maxam“. Þá verða flutt verk eftir Guðmund Stein Gunnarsson og Önnu Þorvaldsdóttur. Verkin hafa öll verið samin sérstaklega fyrir Aton-hópinn. Borgar Magnason stýrir hópnum í flutningi á verki Hlyns en Úlfar Ingi Haraldsson er stjórnandi á eigin verki. Aton hefur starfað frá árinu 1998 og frumflutt um 50 íslensk verk og staðið fyrir fjölda tónleika í Reykjavík og á landsbyggðinni, í Bandaríkjunum, á Grænlandi og í Færeyjum. Aton var tilnefndur til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2004 sem bjartasta vonin í flokki sígildrar og samtímatónlistar.
Mest lesið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Lífið Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Fleiri fréttir Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira