Fengu allir hamborgarhrygg í jólamatinn? 27. desember 2006 18:30 Tollalækkun vegna fyrirsjáanlegs skorts á hamborgarhryggjum fyrir jólin jafngilti höfnun, að mati talsmanna Bónuss. Fyrirsjáanlegur skortur var á hamborgarhryggjum í jólamatinn strax í haust, segja forsvarsmenn Bónuss og Nóatúns. Leyfi til innflutnings fékkst - á ofurtollum sem hefðu skilað stórfelldu tapi, segir Jóhannes í Bónus. Framboð á svínahryggjum var meira en í fyrra, segir landbúnaðarráðuneytið. Strax í október bað dótturfyrirtæki Bónuss, Ferskar kjötvörur, um leyfi fyrir innflutningi á svínahryggjum fyrir jólin, taldi fyrirséð að 25-30 tonn vantaði upp á til að anna eftirspurn en Bónus selur um 60-70 tonn af hamborgarhryggjum fyrir jólin. Leyfið var veitt í nóvember með reglugerð sem lækkaði tolla um 40 prósent frá tollskrá. "Það var engan veginn nægileg lækkun til þess að við gætum verið með sambærileg verð og voru á íslensku vörunni," segir Jóhannes í Bónus. Ólafur Friðriksson, skrifstofustjóri í Landbúnaðarráðuneytinu, segir hins vegar áhöld hafa verið um hvort nokkur skortur væri yfirvofandi. "Verslunin hélt því fram að það væri skortur en þegar ráðuneytið hefur samband við framleiðendur, segja þær að það sé nægilegt framboð og mun meira framboð núna en á sama tíma í fyrra." Með 18% tolli, 465 króna magntolli, álagningu og kostnað við reykingu, söltun og pökkun hefði innfluttur hryggur kostað út úr búð um 1800 kílóið, sem er rösklega tvöfalt hærra en lægstu verð í Bónus og Krónunni þar sem hryggirnir voru seldir frá tæplega 800 krónum á kílóið. Miðað við þessa tollalækkun, segir Jóhannes, hefðu hryggir ekki verið fluttir inn í nokkrum mæli nema með stórfelldu tapi. "Eins og fram hefur komið hefur svínakjöt hækkað um 23% á milli ára, sem er eingöngu gert í skjóli skorts." Fréttir Innlent Mest lesið Leigubílamarkaðurinn sé eins og „villta vestrið“ Innlent Paul Watson heitir að trufla hvalveiðar á Íslandi í sumar Innlent „Ófremdarástandi“ Sjálfstæðisflokksins ljúki með uppbyggingu nýs fangelsis Innlent Nafn mannsins sem lést í bílslysinu á Hrunavegi Innlent Litháar saka rússnesku leyniþjónustuna um íkveikju í Ikea Erlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þjóðin verði að átta sig á að fimmtungur sé ekki íslenskumælandi Innlent Steig út úr strætó og fékk gangstéttarhellu í höfuðið Innlent Unglingspiltur alvarlega særður eftir skotárás Erlent Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Innlent Fleiri fréttir Paul Watson heitir að trufla hvalveiðar á Íslandi í sumar „Ófremdarástandi“ Sjálfstæðisflokksins ljúki með uppbyggingu nýs fangelsis Leigubílamarkaðurinn sé eins og „villta vestrið“ Þjóðin verði að átta sig á að fimmtungur sé ekki íslenskumælandi Fyrirvarinn verði örfáar mínútur „Allt það besta og allt það versta“ sé í skólum landsins Samkeppniseftirlitið ætlar að skoða kvörtun verkalýðsfélaga Heiða Björg hættir sem formaður SÍS Menningarráðherra hvetur opinber fyrirtæki til að að bjóða upp á ensku Bein útsending frá Úkraínu, alvarlegar ásakanir og uppáhalds dagur Íra Nafn mannsins sem lést í bílslysinu á Hrunavegi „Með hverju eldgosinu styttist í goslokahátíðina“ Villa í tækjabúnaði misgreindi jarðskjálfta Steig út úr strætó og fékk gangstéttarhellu í höfuðið Einn af hverjum fimm Íslendingum með heyrnarskerðingu Sýknudómur Alfreðs Erlings stendur Útskrifaður af gjörgæslu Leggur niður stjórn Tryggingastofnunar og sparar milljón á mánuði Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn ákváðu formannslaun Heiðu Bjargar Fá ekki að rífa og endurbyggja Hvítabandið Réðst á konu í Róm og við Ögur „Þokkalegar líkur“ á að Grindavík og Svartsengi sleppi „Þá erum við komin út á hálan ís“ Beðið eftir gosi Mikið af gögnum sem þarf að yfirfara „Það þarf að taka meira til hendinni en ég hélt“ Varar við aðkomu þingsins og segir Vilhjálm hafa talað ógætilega Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Sjá meira
Fyrirsjáanlegur skortur var á hamborgarhryggjum í jólamatinn strax í haust, segja forsvarsmenn Bónuss og Nóatúns. Leyfi til innflutnings fékkst - á ofurtollum sem hefðu skilað stórfelldu tapi, segir Jóhannes í Bónus. Framboð á svínahryggjum var meira en í fyrra, segir landbúnaðarráðuneytið. Strax í október bað dótturfyrirtæki Bónuss, Ferskar kjötvörur, um leyfi fyrir innflutningi á svínahryggjum fyrir jólin, taldi fyrirséð að 25-30 tonn vantaði upp á til að anna eftirspurn en Bónus selur um 60-70 tonn af hamborgarhryggjum fyrir jólin. Leyfið var veitt í nóvember með reglugerð sem lækkaði tolla um 40 prósent frá tollskrá. "Það var engan veginn nægileg lækkun til þess að við gætum verið með sambærileg verð og voru á íslensku vörunni," segir Jóhannes í Bónus. Ólafur Friðriksson, skrifstofustjóri í Landbúnaðarráðuneytinu, segir hins vegar áhöld hafa verið um hvort nokkur skortur væri yfirvofandi. "Verslunin hélt því fram að það væri skortur en þegar ráðuneytið hefur samband við framleiðendur, segja þær að það sé nægilegt framboð og mun meira framboð núna en á sama tíma í fyrra." Með 18% tolli, 465 króna magntolli, álagningu og kostnað við reykingu, söltun og pökkun hefði innfluttur hryggur kostað út úr búð um 1800 kílóið, sem er rösklega tvöfalt hærra en lægstu verð í Bónus og Krónunni þar sem hryggirnir voru seldir frá tæplega 800 krónum á kílóið. Miðað við þessa tollalækkun, segir Jóhannes, hefðu hryggir ekki verið fluttir inn í nokkrum mæli nema með stórfelldu tapi. "Eins og fram hefur komið hefur svínakjöt hækkað um 23% á milli ára, sem er eingöngu gert í skjóli skorts."
Fréttir Innlent Mest lesið Leigubílamarkaðurinn sé eins og „villta vestrið“ Innlent Paul Watson heitir að trufla hvalveiðar á Íslandi í sumar Innlent „Ófremdarástandi“ Sjálfstæðisflokksins ljúki með uppbyggingu nýs fangelsis Innlent Nafn mannsins sem lést í bílslysinu á Hrunavegi Innlent Litháar saka rússnesku leyniþjónustuna um íkveikju í Ikea Erlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þjóðin verði að átta sig á að fimmtungur sé ekki íslenskumælandi Innlent Steig út úr strætó og fékk gangstéttarhellu í höfuðið Innlent Unglingspiltur alvarlega særður eftir skotárás Erlent Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Innlent Fleiri fréttir Paul Watson heitir að trufla hvalveiðar á Íslandi í sumar „Ófremdarástandi“ Sjálfstæðisflokksins ljúki með uppbyggingu nýs fangelsis Leigubílamarkaðurinn sé eins og „villta vestrið“ Þjóðin verði að átta sig á að fimmtungur sé ekki íslenskumælandi Fyrirvarinn verði örfáar mínútur „Allt það besta og allt það versta“ sé í skólum landsins Samkeppniseftirlitið ætlar að skoða kvörtun verkalýðsfélaga Heiða Björg hættir sem formaður SÍS Menningarráðherra hvetur opinber fyrirtæki til að að bjóða upp á ensku Bein útsending frá Úkraínu, alvarlegar ásakanir og uppáhalds dagur Íra Nafn mannsins sem lést í bílslysinu á Hrunavegi „Með hverju eldgosinu styttist í goslokahátíðina“ Villa í tækjabúnaði misgreindi jarðskjálfta Steig út úr strætó og fékk gangstéttarhellu í höfuðið Einn af hverjum fimm Íslendingum með heyrnarskerðingu Sýknudómur Alfreðs Erlings stendur Útskrifaður af gjörgæslu Leggur niður stjórn Tryggingastofnunar og sparar milljón á mánuði Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn ákváðu formannslaun Heiðu Bjargar Fá ekki að rífa og endurbyggja Hvítabandið Réðst á konu í Róm og við Ögur „Þokkalegar líkur“ á að Grindavík og Svartsengi sleppi „Þá erum við komin út á hálan ís“ Beðið eftir gosi Mikið af gögnum sem þarf að yfirfara „Það þarf að taka meira til hendinni en ég hélt“ Varar við aðkomu þingsins og segir Vilhjálm hafa talað ógætilega Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Sjá meira