Sport

Þáttur um þolreið íslenska hestsins á Vef TV Hestafrétta

Síðastliðið vor var Þolreiðarkeppni íslenska hestsins haldin á vegum Þórarinns (Póra) í Laxnesi. Keppnin hófst í Víðidal og var riðið í Laxnes. Póri í Laxnesi hefur heldur betur lyft grettistaki í þessari keppnisgrein og var hún nú einnig haldin í Danmörku, Noregi og Þýskalandi. Sjónvarpsþáttur um keppnina er nú kominn inn á Vef TV Hestafrétta.

Þátturinn var sýndur á NFS þann 17. júní síðastliðinn. Um dagsskrágerð sá Daníel Ben Þorgeirsson.

Horfa á þáttinn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×