Toyota stærsti bílaframleiðandi heims? 22. desember 2006 10:25 Toyota Corolla. Allt virðist stefna í að japanski bílaframleiðandinn Toyota taki fram úr bandaríska bílaframleiðandanum General Motors sem stærsta fyrirtækið á þessu sviði á næsta ári. Toyota ætlar að gefa í á nýju ári og auka framleiðslu á nýjum bílum um 4 prósent sem jafngildir því að fyrirtækið búi til 9,42 milljónir bíla á árinu. Til samanburðar áætlar General Motors að framleiða tæpar 9,2 milljónir bíla á næsta ári. Það er hins vegar þvert á það sem greiningaraðilar telja, en þeir búast við samdrætti frekar en aukningu. Ástæðan liggur í því að bílaframleiðandinn bandaríski hefur átt við taprekstur að stríða og ætlar að loka nokkrum verksmiðjum á næstunni auk þess sem 30.000 manns verður sagt upp. Ólíkt General Motors ætlar Toyota, sem skaust fram úr Ford í bílaframleiðslu sem næst stærsti bílaframleiðandi heims fyrir þremur árum, að reisa sex nýjar framleiðslulínur um heim allan fyrir lok þessa áratugar og framleiða umhverfisvæna bíla í auknum mæli. Bandaríska dagblaðið The New York Times býst við að Toyota geti farið fram úr General Motors snemma á næsta ári. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Skilar samkeppnin okkur samkeppnishæfu matarverði? Neytendur Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Allt virðist stefna í að japanski bílaframleiðandinn Toyota taki fram úr bandaríska bílaframleiðandanum General Motors sem stærsta fyrirtækið á þessu sviði á næsta ári. Toyota ætlar að gefa í á nýju ári og auka framleiðslu á nýjum bílum um 4 prósent sem jafngildir því að fyrirtækið búi til 9,42 milljónir bíla á árinu. Til samanburðar áætlar General Motors að framleiða tæpar 9,2 milljónir bíla á næsta ári. Það er hins vegar þvert á það sem greiningaraðilar telja, en þeir búast við samdrætti frekar en aukningu. Ástæðan liggur í því að bílaframleiðandinn bandaríski hefur átt við taprekstur að stríða og ætlar að loka nokkrum verksmiðjum á næstunni auk þess sem 30.000 manns verður sagt upp. Ólíkt General Motors ætlar Toyota, sem skaust fram úr Ford í bílaframleiðslu sem næst stærsti bílaframleiðandi heims fyrir þremur árum, að reisa sex nýjar framleiðslulínur um heim allan fyrir lok þessa áratugar og framleiða umhverfisvæna bíla í auknum mæli. Bandaríska dagblaðið The New York Times býst við að Toyota geti farið fram úr General Motors snemma á næsta ári.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Skilar samkeppnin okkur samkeppnishæfu matarverði? Neytendur Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira