Vodafone að kaupa indverskt farsímafyrirtæki? 21. desember 2006 11:17 Farsímarisinn Vodafone er sagður vera að íhuga að leggja fram yfirtökutilboð í Hutchison Essar, fjórða stærsta farsímafélag á Indlandi. Verði af tilboðinu mun það nema 13 milljörðum punda eða tæpa 1.800 milljarða íslenskra króna, að sögn breska dagblaðsins Telegraph. Dagblaðið segir stjórn Vodafone funda um málið í dag og geti svo farið að yfirtökutilboðið verði lagt fram á morgun. Þá segir það indverska farsímafélagið í í eigu Hutchison Whampoa, samstæðu í eigu auðkýfingsins Li Ka-Shing, sem búsettur er í Hong Kong, en hann hefur greint frá því að fjárfestir hafi sýnt farsímafyrirtækinu áhuga. Verði af kaupum er búist við að Vodafone fái nokkuð forskot á önnur farsímafyrirtæki sem hafa í auknum mæli horft til landa á borð við Indland þar sem farsímamarkaðurinn mun vera mettur í Evrópu. Íbúafjöldi á Indlandi telur 1,1 milljarða manna. Þar af eru farsímanotendur 136 milljónir talsins en spáð er við að þeir verði 350 milljónir talsins eftir tæp fjögur ár. Gangi spárnar eftir er það meiri vöxtur en gert er ráð fyrir í Kína. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Farsímarisinn Vodafone er sagður vera að íhuga að leggja fram yfirtökutilboð í Hutchison Essar, fjórða stærsta farsímafélag á Indlandi. Verði af tilboðinu mun það nema 13 milljörðum punda eða tæpa 1.800 milljarða íslenskra króna, að sögn breska dagblaðsins Telegraph. Dagblaðið segir stjórn Vodafone funda um málið í dag og geti svo farið að yfirtökutilboðið verði lagt fram á morgun. Þá segir það indverska farsímafélagið í í eigu Hutchison Whampoa, samstæðu í eigu auðkýfingsins Li Ka-Shing, sem búsettur er í Hong Kong, en hann hefur greint frá því að fjárfestir hafi sýnt farsímafyrirtækinu áhuga. Verði af kaupum er búist við að Vodafone fái nokkuð forskot á önnur farsímafyrirtæki sem hafa í auknum mæli horft til landa á borð við Indland þar sem farsímamarkaðurinn mun vera mettur í Evrópu. Íbúafjöldi á Indlandi telur 1,1 milljarða manna. Þar af eru farsímanotendur 136 milljónir talsins en spáð er við að þeir verði 350 milljónir talsins eftir tæp fjögur ár. Gangi spárnar eftir er það meiri vöxtur en gert er ráð fyrir í Kína.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira