Magdeburg skuldar Arnóri rúmar þrjár milljónir 12. desember 2006 19:46 Arnór er hér í baráttunni með Magdeburg, en hann segir félagið skulda sér 3,5 milljónir króna NordicPhotos/GettyImages Landsliðsmaðurinn í handbolta, Arnór Atlason, markahæsti leikmaðurinn í dönsku úrvalsdeildinni, segir að fyrrverandi félag hans, Magdeburg í Þýskalandi, skuldi honum þrjár og hálfa milljón króna samkvæmt starfslokasamningi en þýska félagið neitar að borga. Arnór Atlason lék í tvö ár með þýska liðinu Magdeburg. Þegar hann átti eitt ár eftir af samningi sínum gaf Magdeburg honum leyfi til þess að fara frá félaginu og samdi Arnór við danska liðið FC Kaupmannahöfn. Arnór hefur leikið feikilega vel í dönsku úrvalsdeildinni í vetur og er markahæsti leikmaður deildarinnar. Hins vegar hefur hann staðið í stappi við Magdeburg að fá starfslokasamningiinn greiddann eins og samið var um en að sögn Arnórs gekk Magdeburg á bak orða sinna. Arnór segir að Magdeburg skuldi sér um 35 þúsund evrur eða 3,3 milljónir króna og hefur umboðsmaðurinn hans ásamt lögfræðingi Magdeburg reynt að komast að samkomulagi um starfslokasamning hans en án árangurs. Þegar dregið var í átta liða úrslit í Áskorendakeppni Evrópu í morgun vildi svo skemmtilega til að Arnór og félagar í FC Kaupmannahöfn drógust gegn Magdeburg. Arnór sagði gaman að mæta sínum gömlu félögum en tók fram að þetta hefði ekki verið draumadrátturinn. Þorsteinn Gunnarsson íþróttafréttamaður greindi frá þessu í íþróttafréttum Stöðvar 2 í kvöld. Erlendar Handbolti Íþróttir Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn „Þetta lítur verr út en þetta var“ Handbolti Indriði kominn heim í KR Íslenski boltinn Klitschko gerir lítið úr Haye og Chisora fyrir stóru stundina Sport Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Fylkir 4-2 | Loksins Valssigur Íslenski boltinn Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Breiðablik 4-3 | Fylkir lagði toppliðið í sjö marka leik Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Sjá meira
Landsliðsmaðurinn í handbolta, Arnór Atlason, markahæsti leikmaðurinn í dönsku úrvalsdeildinni, segir að fyrrverandi félag hans, Magdeburg í Þýskalandi, skuldi honum þrjár og hálfa milljón króna samkvæmt starfslokasamningi en þýska félagið neitar að borga. Arnór Atlason lék í tvö ár með þýska liðinu Magdeburg. Þegar hann átti eitt ár eftir af samningi sínum gaf Magdeburg honum leyfi til þess að fara frá félaginu og samdi Arnór við danska liðið FC Kaupmannahöfn. Arnór hefur leikið feikilega vel í dönsku úrvalsdeildinni í vetur og er markahæsti leikmaður deildarinnar. Hins vegar hefur hann staðið í stappi við Magdeburg að fá starfslokasamningiinn greiddann eins og samið var um en að sögn Arnórs gekk Magdeburg á bak orða sinna. Arnór segir að Magdeburg skuldi sér um 35 þúsund evrur eða 3,3 milljónir króna og hefur umboðsmaðurinn hans ásamt lögfræðingi Magdeburg reynt að komast að samkomulagi um starfslokasamning hans en án árangurs. Þegar dregið var í átta liða úrslit í Áskorendakeppni Evrópu í morgun vildi svo skemmtilega til að Arnór og félagar í FC Kaupmannahöfn drógust gegn Magdeburg. Arnór sagði gaman að mæta sínum gömlu félögum en tók fram að þetta hefði ekki verið draumadrátturinn. Þorsteinn Gunnarsson íþróttafréttamaður greindi frá þessu í íþróttafréttum Stöðvar 2 í kvöld.
Erlendar Handbolti Íþróttir Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn „Þetta lítur verr út en þetta var“ Handbolti Indriði kominn heim í KR Íslenski boltinn Klitschko gerir lítið úr Haye og Chisora fyrir stóru stundina Sport Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Fylkir 4-2 | Loksins Valssigur Íslenski boltinn Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Breiðablik 4-3 | Fylkir lagði toppliðið í sjö marka leik Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Breiðablik 4-3 | Fylkir lagði toppliðið í sjö marka leik Íslenski boltinn
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Breiðablik 4-3 | Fylkir lagði toppliðið í sjö marka leik Íslenski boltinn