Veikir útlendingar kosta 10. desember 2006 18:32 Á þriðja þúsund útlendinga fá þjónustu á sjúkrahúsum hérlendis án þess að hafa tryggingar og greiða ekki fyrir þjónustuna. Heilbrigðisráðherra segir að þjónustuna verði að veita, en framkvæmdastjóri lækninga á Landsspítala háskólasjúkrahúsi segir að vinnuveitendur verði að bera ábyrgð á starfsfólki sínu. Árlega verður Landsspítali Háskólasjúkrahús og íslenskir skattgreiðendur fyrir tæplega 200 milljón króna kostnaði vegna útlendinga sem vinna hérlendis en eru ekki með sjúkratryggingu. Eftirlit með því hverjir koma hingað til lands að vinna og hvort þeir uppfylla skilyrði eins og sjúkratryggingu fellur undir félagsmála- og dómsmálaráðuneyti. Lægsti kostnaður vegna komu á sjúkrahús fyrir aðila utan kerfisins eru 23 þúsund krónur, en hæsti kostnaður sem komið hefur til vegna einstaklings nemur rúmlega 40 milljónum. Jóhannes M. Gunnarsson framkvæmdastjóri lækninga hjá Landsspítalanum háskólasjúkrahúsi segir að reynt sé að komast að því hver er ábyrgur fyrir greiðslu og að koma sjúklingunum sem fyrst til heimalands síns. Hann segir staðreyndina þá að margir þeirra hafi engar tryggingar í heimalandinu, en stundum sé neitað að taka við þeim þar. Siv Friðleifsdóttir heilbrigðisráðherra segir viðmið við hvað sé neyð metin í hverju tilfelli fyrir sig en hérlendis beri að veita öllum læknisþjónustu sem eru í neyð, bæði vegna mannúðarsáttmála og félagsmálasáttmála Evrópu. Jóhannes segir að engum sé vísað frá, enda komi líka til læknaeiðs sem beri að virða. Þetta gildi bæði um íslendinga og útlendinga. Hann leggur áherslu á ábyrgð vinnuveitenda, að þeir sjá til þess að starfsmenn þeirra séu tryggðir. Fréttir Mest lesið Ákærð fyrir að frelsissvipta dreng eftir dyraat Innlent Ingvar útskrifaður úr meðferð Innlent „Fyrir vikið er flokkurinn á hverfandi hveli“ Innlent Fínasta grillveður í kortunum Innlent Litla kaffistofan skellir í lás Innlent Varar við því að stórvirkjun í Skagafirði verði útilokuð Innlent Þingfundi ítrekað frestað meðan þingflokksformenn funda Innlent Vísað á brott vegna vímuefnaneyslu, ekki afskræmds varaforseta Erlent Bryndís vill íslenska hermenn á blað Innlent Fimm sviptir réttindum fyrir að aka of hratt á vinnusvæði Innlent Fleiri fréttir Flakk á fylginu og brunamótamatið vanáætlað Lögregla varar við „Nígeríubréfum“ og öðrum netglæpum Veita engar upplýsingar um tilboðið í Háholt Nýju tilboði í Háholt svarað með gagntilboði Tilkynningum til barnaverndar fjölgaði um tíu prósent árið 2024 Tveir skjálftar úti á Reykjaneshrygg Innbrot á veitingastað og grunur um íkveikju í bifreið Veik stofnun skaði fjárhag ríkissjóðs Barnasáttmálinn verið þverbrotinn í barnvænu sveitarfélagi Þorgerður niðurlægi konur með því að kalla Trump heillandi „Menn eru alla vega að vinna með sömu tölu“ Sögulegur NATO-fundur, umræðumet í uppsiglingu og afmæli í Heiðmörk „Þetta er svona hús sem er alltaf verið að flytja í og úr“ Bíll valt í Kópavogi Líkir veiðigjaldaáformum við sóvéska eignaupptöku Komu sextán dvalarleyfishöfum af Gasasvæðinu Heiðrún Lind fóðri málflutning með alvarlegum rangfærslum Sameiningarhugur á Vestfjörðum Rannsókn á andláti í Garðabæ lokið Orð Kristrúnar vöktu „gott bros“ Bandaríkjaforseta Gæsluvarðhald aftur framlengt um fjórar vikur Var ekki með réttindi til að aka hjólinu sem átti ekki að vera í umferð Bassi Maraj sakfelldur fyrir líkamsárás Lokanir á brúnni yfir Jökulsá í kvöld Rangstæð valkyrja sem skilji ekki frumvarpið Flagga íslenska þjóðfánanum í ólöglegri göngu Læknasamningur gæti orðið hvati að oflækningum Sjúkratryggingar fagna skýrslu Ríkisendurskoðunar Sjúkratryggingar réðu illa við læknana í Reykjavík Benedikt nýr skólameistari VMA Sjá meira
Á þriðja þúsund útlendinga fá þjónustu á sjúkrahúsum hérlendis án þess að hafa tryggingar og greiða ekki fyrir þjónustuna. Heilbrigðisráðherra segir að þjónustuna verði að veita, en framkvæmdastjóri lækninga á Landsspítala háskólasjúkrahúsi segir að vinnuveitendur verði að bera ábyrgð á starfsfólki sínu. Árlega verður Landsspítali Háskólasjúkrahús og íslenskir skattgreiðendur fyrir tæplega 200 milljón króna kostnaði vegna útlendinga sem vinna hérlendis en eru ekki með sjúkratryggingu. Eftirlit með því hverjir koma hingað til lands að vinna og hvort þeir uppfylla skilyrði eins og sjúkratryggingu fellur undir félagsmála- og dómsmálaráðuneyti. Lægsti kostnaður vegna komu á sjúkrahús fyrir aðila utan kerfisins eru 23 þúsund krónur, en hæsti kostnaður sem komið hefur til vegna einstaklings nemur rúmlega 40 milljónum. Jóhannes M. Gunnarsson framkvæmdastjóri lækninga hjá Landsspítalanum háskólasjúkrahúsi segir að reynt sé að komast að því hver er ábyrgur fyrir greiðslu og að koma sjúklingunum sem fyrst til heimalands síns. Hann segir staðreyndina þá að margir þeirra hafi engar tryggingar í heimalandinu, en stundum sé neitað að taka við þeim þar. Siv Friðleifsdóttir heilbrigðisráðherra segir viðmið við hvað sé neyð metin í hverju tilfelli fyrir sig en hérlendis beri að veita öllum læknisþjónustu sem eru í neyð, bæði vegna mannúðarsáttmála og félagsmálasáttmála Evrópu. Jóhannes segir að engum sé vísað frá, enda komi líka til læknaeiðs sem beri að virða. Þetta gildi bæði um íslendinga og útlendinga. Hann leggur áherslu á ábyrgð vinnuveitenda, að þeir sjá til þess að starfsmenn þeirra séu tryggðir.
Fréttir Mest lesið Ákærð fyrir að frelsissvipta dreng eftir dyraat Innlent Ingvar útskrifaður úr meðferð Innlent „Fyrir vikið er flokkurinn á hverfandi hveli“ Innlent Fínasta grillveður í kortunum Innlent Litla kaffistofan skellir í lás Innlent Varar við því að stórvirkjun í Skagafirði verði útilokuð Innlent Þingfundi ítrekað frestað meðan þingflokksformenn funda Innlent Vísað á brott vegna vímuefnaneyslu, ekki afskræmds varaforseta Erlent Bryndís vill íslenska hermenn á blað Innlent Fimm sviptir réttindum fyrir að aka of hratt á vinnusvæði Innlent Fleiri fréttir Flakk á fylginu og brunamótamatið vanáætlað Lögregla varar við „Nígeríubréfum“ og öðrum netglæpum Veita engar upplýsingar um tilboðið í Háholt Nýju tilboði í Háholt svarað með gagntilboði Tilkynningum til barnaverndar fjölgaði um tíu prósent árið 2024 Tveir skjálftar úti á Reykjaneshrygg Innbrot á veitingastað og grunur um íkveikju í bifreið Veik stofnun skaði fjárhag ríkissjóðs Barnasáttmálinn verið þverbrotinn í barnvænu sveitarfélagi Þorgerður niðurlægi konur með því að kalla Trump heillandi „Menn eru alla vega að vinna með sömu tölu“ Sögulegur NATO-fundur, umræðumet í uppsiglingu og afmæli í Heiðmörk „Þetta er svona hús sem er alltaf verið að flytja í og úr“ Bíll valt í Kópavogi Líkir veiðigjaldaáformum við sóvéska eignaupptöku Komu sextán dvalarleyfishöfum af Gasasvæðinu Heiðrún Lind fóðri málflutning með alvarlegum rangfærslum Sameiningarhugur á Vestfjörðum Rannsókn á andláti í Garðabæ lokið Orð Kristrúnar vöktu „gott bros“ Bandaríkjaforseta Gæsluvarðhald aftur framlengt um fjórar vikur Var ekki með réttindi til að aka hjólinu sem átti ekki að vera í umferð Bassi Maraj sakfelldur fyrir líkamsárás Lokanir á brúnni yfir Jökulsá í kvöld Rangstæð valkyrja sem skilji ekki frumvarpið Flagga íslenska þjóðfánanum í ólöglegri göngu Læknasamningur gæti orðið hvati að oflækningum Sjúkratryggingar fagna skýrslu Ríkisendurskoðunar Sjúkratryggingar réðu illa við læknana í Reykjavík Benedikt nýr skólameistari VMA Sjá meira