Ekkert verður af því að jólaleyfi þingmanna hefjist á morgun eins og áætlað var. Ekkert samkomulag náðist um farmhald þingstarfa á fundum þingflokkaformanna í gærkvöldi, og búist er við að langir vinnudagar séu framundan á þinginu.
Enn eru að koma farm breytingatillögur, utandagskrárumræða verður fyrir hádegi og stefnt er að því að taka fraumvarpið um Ríkisútvarpið ohf til annarar umræðu í dag.