Verð áfengis á veitingastöðum lækkar 2. desember 2006 18:47 Eins og fram hefur komið í umræðu síðustu daga mun hækkun áfengisgjalds verða til þess að verð algengra áfengistegunda mun að öllu jöfnu hækka hjá ÁTVR. Nýjustu útreikningar formanns efnahags- og viðskiptanefndar leiða hins vegar í ljós að verð áfengis á veitingastöðum mun lækka. Pétur Blöndal formaður efnahags- og viðskiptanefndar brá sér í ríkið í dag vopnaður blaði og penna, tók út smásöluverð algengra tegunda og reiknaði út hvaða áhrif hækkun áfengisgjalds hefði á verð til neytenda. Hann komst að því sem fram hefur komið að áfengisverð ÁTVR á ódýrari vínum mun hækka. Útreikningar Péturs sýna að mest selda bjórdósin hækkar um 30 krónur í ríkinu, en þar sem álagningin er mest á veitingastöðum mun lækkunin verða tæplega fjörtíu krónur Dýrasta flaskan í ríkinu mun lækka um 40 þúsund krónur, en smásöluverð á henni nú eru tæplega 300 þúsund krónur. Pétur er sammála því að leggja áfengisgjaldið á, en ef komi í ljós að ríkissjóður sé að fá auknar tekjur, þurfi að endurskoða málið.Aðilar í ferða- og veitingaþjónustu þurfa því ekki að óttast áfengisgjaldið, en það þurfa hins vegar neytendur sem vilja vera heima hjá sér. Fréttir Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Sjá meira
Eins og fram hefur komið í umræðu síðustu daga mun hækkun áfengisgjalds verða til þess að verð algengra áfengistegunda mun að öllu jöfnu hækka hjá ÁTVR. Nýjustu útreikningar formanns efnahags- og viðskiptanefndar leiða hins vegar í ljós að verð áfengis á veitingastöðum mun lækka. Pétur Blöndal formaður efnahags- og viðskiptanefndar brá sér í ríkið í dag vopnaður blaði og penna, tók út smásöluverð algengra tegunda og reiknaði út hvaða áhrif hækkun áfengisgjalds hefði á verð til neytenda. Hann komst að því sem fram hefur komið að áfengisverð ÁTVR á ódýrari vínum mun hækka. Útreikningar Péturs sýna að mest selda bjórdósin hækkar um 30 krónur í ríkinu, en þar sem álagningin er mest á veitingastöðum mun lækkunin verða tæplega fjörtíu krónur Dýrasta flaskan í ríkinu mun lækka um 40 þúsund krónur, en smásöluverð á henni nú eru tæplega 300 þúsund krónur. Pétur er sammála því að leggja áfengisgjaldið á, en ef komi í ljós að ríkissjóður sé að fá auknar tekjur, þurfi að endurskoða málið.Aðilar í ferða- og veitingaþjónustu þurfa því ekki að óttast áfengisgjaldið, en það þurfa hins vegar neytendur sem vilja vera heima hjá sér.
Fréttir Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Sjá meira