Verðlaunin fólgin í brosi barnanna 1. desember 2006 19:15 Njörður P. Njarðvík hefur lyft Grettistaki til hjálpar munaðarlausum börnum í Afríku. Þetta sagði Kári Stefánsson við hátíðlega athöfn í Iðnó í dag þegar hann afhenti barnamenningarverðlaun Velferðarsjóðs barna í annað sinn.Heiðursverðlaunin hlýtur Njörður fyrir ómetanlegt starf í þágu munaðarlausra barna í Togo í Afríku, en þar hefur hann unnið að uppbyggingu barnaþorps og byggingu skóla. Verðlaunin eru fjórar milljónir króna og duga nánast fyrir byggingu húss sem mun hýsa þrjátíu börn og verða börnin sem njóta góðs af verkum Njarðar orðin eitt hundrað og tuttugu.Kári Stefánsson segir persónulegan styrk Njarðar hafa ráðið úrslitum um ákvörðunina, en að Njörður hafi fengið verðlaunin fyrir framlag sitt fyrir að hlú að börnum í Afríku.Njörður var hógvær þegar hann var inntur eftir viðbrögðum við verðlaununum. Hann sagði starfið ekki vera unnið til að vinna til verðlauna, enda væru verðlaunin fólgin í brosi barnanna.Í dag minni styrkjum veitt til ýmissa aðila, meðal annars hjálparstarfi kirkjunnar, mæðrastyrksnefnd og til drengja með athyglisbrest. Velferðarsjóður barna var stofnaður fyrir tæplega sjö árum af heilbrigðis og tryggingarráðuneytinu og íslenskri erfðagreiningu sem fjármagnaði sjóðinn, en árlega eru veittar um það bil sjötíu milljónir til stuðnings barna bæði á Íslandi og erlendis. Fréttir Mest lesið Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Maður féll í Vestari-Jökulsá Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Erlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Fleiri fréttir Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Sjá meira
Njörður P. Njarðvík hefur lyft Grettistaki til hjálpar munaðarlausum börnum í Afríku. Þetta sagði Kári Stefánsson við hátíðlega athöfn í Iðnó í dag þegar hann afhenti barnamenningarverðlaun Velferðarsjóðs barna í annað sinn.Heiðursverðlaunin hlýtur Njörður fyrir ómetanlegt starf í þágu munaðarlausra barna í Togo í Afríku, en þar hefur hann unnið að uppbyggingu barnaþorps og byggingu skóla. Verðlaunin eru fjórar milljónir króna og duga nánast fyrir byggingu húss sem mun hýsa þrjátíu börn og verða börnin sem njóta góðs af verkum Njarðar orðin eitt hundrað og tuttugu.Kári Stefánsson segir persónulegan styrk Njarðar hafa ráðið úrslitum um ákvörðunina, en að Njörður hafi fengið verðlaunin fyrir framlag sitt fyrir að hlú að börnum í Afríku.Njörður var hógvær þegar hann var inntur eftir viðbrögðum við verðlaununum. Hann sagði starfið ekki vera unnið til að vinna til verðlauna, enda væru verðlaunin fólgin í brosi barnanna.Í dag minni styrkjum veitt til ýmissa aðila, meðal annars hjálparstarfi kirkjunnar, mæðrastyrksnefnd og til drengja með athyglisbrest. Velferðarsjóður barna var stofnaður fyrir tæplega sjö árum af heilbrigðis og tryggingarráðuneytinu og íslenskri erfðagreiningu sem fjármagnaði sjóðinn, en árlega eru veittar um það bil sjötíu milljónir til stuðnings barna bæði á Íslandi og erlendis.
Fréttir Mest lesið Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Maður féll í Vestari-Jökulsá Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Erlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Fleiri fréttir Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Sjá meira