Hættir störfum þegar nýr mjólkurrisi tekur til starfa 1. desember 2006 12:45 Forstjóri Norðurmjólkur hættir störfum þegar nýr mjólkurrisi, Mjólkursamsalan, tekur til starfa um áramót. Öll mjólkurvinnsla flyst frá Reykjavík. Félagið verður undanþegið samkeppnislögum. 450 manns munu starfa hjá nýja félaginu sem samanstendur af MS, Norðurmjólk á Akureyri og Osta- og smjörsölunni. Forstjóri Norðurmjólkur, Helgi Jóhannesson, segir að samkomulag hafi orðið um að hann hætti störfum um áramót því ella hefi hann þurft að flytjast suður. Það sé ekki talið líklegt til árangurs að teymi stjórnenda sé dreift um landið. Hann segir starfslok sín í sátt. Helgi segir á hinn bóginn að stofnun mjólkurrisans sé gott skref og verði neytendum og bændum til hagsbóta. Bændur á vegum Norðurmjólkur skila um 26% mjólkur inn í fyrirtækið. Spurður hvers vegna nýi mjólkurrisinn sé undanþeginn samkeppnislögum segir hann að það myndi engu breyta þótt mjólkuriðnaðurinn þrifist innan samkeppnislaga. Hann sé það sérhæfður og sérstakur og fyrst og fremst sé samkeppnin við útlönd. Með skrefinu sem stigið verður til fulls um áramótin flyst öll mjólkurvinnsla frá Reykjavík en þess í stað verður byggð upp fullkomin dreifingarmiðstöð fyrir höfuðborgarsvæðið. Fréttir Innlent Mest lesið Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Sjá meira
Forstjóri Norðurmjólkur hættir störfum þegar nýr mjólkurrisi, Mjólkursamsalan, tekur til starfa um áramót. Öll mjólkurvinnsla flyst frá Reykjavík. Félagið verður undanþegið samkeppnislögum. 450 manns munu starfa hjá nýja félaginu sem samanstendur af MS, Norðurmjólk á Akureyri og Osta- og smjörsölunni. Forstjóri Norðurmjólkur, Helgi Jóhannesson, segir að samkomulag hafi orðið um að hann hætti störfum um áramót því ella hefi hann þurft að flytjast suður. Það sé ekki talið líklegt til árangurs að teymi stjórnenda sé dreift um landið. Hann segir starfslok sín í sátt. Helgi segir á hinn bóginn að stofnun mjólkurrisans sé gott skref og verði neytendum og bændum til hagsbóta. Bændur á vegum Norðurmjólkur skila um 26% mjólkur inn í fyrirtækið. Spurður hvers vegna nýi mjólkurrisinn sé undanþeginn samkeppnislögum segir hann að það myndi engu breyta þótt mjólkuriðnaðurinn þrifist innan samkeppnislaga. Hann sé það sérhæfður og sérstakur og fyrst og fremst sé samkeppnin við útlönd. Með skrefinu sem stigið verður til fulls um áramótin flyst öll mjólkurvinnsla frá Reykjavík en þess í stað verður byggð upp fullkomin dreifingarmiðstöð fyrir höfuðborgarsvæðið.
Fréttir Innlent Mest lesið Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Sjá meira