Hættir störfum þegar nýr mjólkurrisi tekur til starfa 1. desember 2006 12:45 Forstjóri Norðurmjólkur hættir störfum þegar nýr mjólkurrisi, Mjólkursamsalan, tekur til starfa um áramót. Öll mjólkurvinnsla flyst frá Reykjavík. Félagið verður undanþegið samkeppnislögum. 450 manns munu starfa hjá nýja félaginu sem samanstendur af MS, Norðurmjólk á Akureyri og Osta- og smjörsölunni. Forstjóri Norðurmjólkur, Helgi Jóhannesson, segir að samkomulag hafi orðið um að hann hætti störfum um áramót því ella hefi hann þurft að flytjast suður. Það sé ekki talið líklegt til árangurs að teymi stjórnenda sé dreift um landið. Hann segir starfslok sín í sátt. Helgi segir á hinn bóginn að stofnun mjólkurrisans sé gott skref og verði neytendum og bændum til hagsbóta. Bændur á vegum Norðurmjólkur skila um 26% mjólkur inn í fyrirtækið. Spurður hvers vegna nýi mjólkurrisinn sé undanþeginn samkeppnislögum segir hann að það myndi engu breyta þótt mjólkuriðnaðurinn þrifist innan samkeppnislaga. Hann sé það sérhæfður og sérstakur og fyrst og fremst sé samkeppnin við útlönd. Með skrefinu sem stigið verður til fulls um áramótin flyst öll mjólkurvinnsla frá Reykjavík en þess í stað verður byggð upp fullkomin dreifingarmiðstöð fyrir höfuðborgarsvæðið. Fréttir Innlent Mest lesið „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Innlent Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Innlent Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Fleiri fréttir „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Sjá meira
Forstjóri Norðurmjólkur hættir störfum þegar nýr mjólkurrisi, Mjólkursamsalan, tekur til starfa um áramót. Öll mjólkurvinnsla flyst frá Reykjavík. Félagið verður undanþegið samkeppnislögum. 450 manns munu starfa hjá nýja félaginu sem samanstendur af MS, Norðurmjólk á Akureyri og Osta- og smjörsölunni. Forstjóri Norðurmjólkur, Helgi Jóhannesson, segir að samkomulag hafi orðið um að hann hætti störfum um áramót því ella hefi hann þurft að flytjast suður. Það sé ekki talið líklegt til árangurs að teymi stjórnenda sé dreift um landið. Hann segir starfslok sín í sátt. Helgi segir á hinn bóginn að stofnun mjólkurrisans sé gott skref og verði neytendum og bændum til hagsbóta. Bændur á vegum Norðurmjólkur skila um 26% mjólkur inn í fyrirtækið. Spurður hvers vegna nýi mjólkurrisinn sé undanþeginn samkeppnislögum segir hann að það myndi engu breyta þótt mjólkuriðnaðurinn þrifist innan samkeppnislaga. Hann sé það sérhæfður og sérstakur og fyrst og fremst sé samkeppnin við útlönd. Með skrefinu sem stigið verður til fulls um áramótin flyst öll mjólkurvinnsla frá Reykjavík en þess í stað verður byggð upp fullkomin dreifingarmiðstöð fyrir höfuðborgarsvæðið.
Fréttir Innlent Mest lesið „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Innlent Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Innlent Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Fleiri fréttir „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Sjá meira