Kerkorian selur meira í GM 1. desember 2006 10:30 Kirk Kerkorian. Mynd/AFP Bandaríski auðkýfingurinn Kirk Kerkorian hefur selt helmingshlut sinn í bandaríska bílaframleiðandanum General Motors. Fjárfestingafélag Kerkorians, Tracinda Corp., átti lengi vel tæpan 10 prósenta hlut. Þetta er í annað sinn sem hann selur stóra hluti í GM og á nú um 4,9 prósent. Kerkorian átti frumkvæðið að samstarfsviðræðum GM, Nissan Motors og franska bílaframleiðandans Renault í sumar. Hann var bjartsýnn á samstarf enda reiknað með að hagur bílaframleiðandans bandaríska myndi batna með samstarfinu. Þegar upp úr slitnaði á haustdögum lýsti hann yfir sárum vonbrigðum með niðurstöðuna og greindi frá því að hann myndi selja hluti sína í GM. Kerkorian auk þess ákveðið að auka við hlut sinn í hótel- og spilavítakeðjunni MGM Mirage, sem á fasteignir í Las Vegas og Atlantic City. Kerkorian seldi um 14 milljón hluti sína í GM í síðustu viku og tók gengi bréfa í bílaframleiðandanum talsverða dýfu við það. Hann seldi svo enn meira í vikunni og á nú 4,9 prósent í fyrirtækinu. Þetta jafngildir því að Kerkorian hafi selt um helming hlutabréfa sinna í GM.Gengi bréfa í GM lækkaði um tæp prósent í gær vegna fréttanna. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Bandaríski auðkýfingurinn Kirk Kerkorian hefur selt helmingshlut sinn í bandaríska bílaframleiðandanum General Motors. Fjárfestingafélag Kerkorians, Tracinda Corp., átti lengi vel tæpan 10 prósenta hlut. Þetta er í annað sinn sem hann selur stóra hluti í GM og á nú um 4,9 prósent. Kerkorian átti frumkvæðið að samstarfsviðræðum GM, Nissan Motors og franska bílaframleiðandans Renault í sumar. Hann var bjartsýnn á samstarf enda reiknað með að hagur bílaframleiðandans bandaríska myndi batna með samstarfinu. Þegar upp úr slitnaði á haustdögum lýsti hann yfir sárum vonbrigðum með niðurstöðuna og greindi frá því að hann myndi selja hluti sína í GM. Kerkorian auk þess ákveðið að auka við hlut sinn í hótel- og spilavítakeðjunni MGM Mirage, sem á fasteignir í Las Vegas og Atlantic City. Kerkorian seldi um 14 milljón hluti sína í GM í síðustu viku og tók gengi bréfa í bílaframleiðandanum talsverða dýfu við það. Hann seldi svo enn meira í vikunni og á nú 4,9 prósent í fyrirtækinu. Þetta jafngildir því að Kerkorian hafi selt um helming hlutabréfa sinna í GM.Gengi bréfa í GM lækkaði um tæp prósent í gær vegna fréttanna.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira