Ryanair með fjórðungshlut í Aer Lingus 29. nóvember 2006 11:08 Ein af vélum Ryanair. Mynd/AFP Írska lággjaldaflugfélagið Ryanair hefur aukið við hlut sinn í írska innanlandsflugfélaginu Aer Lingus og á nú fjórðung í félaginu. Dermont Mannion, forstjóri Aer Lingus, staðfesti þetta í gær. Ryanair vinnur að óvinveittri yfirtöku á flugfélaginu. Ryanair átti fyrir 19 prósenta hlut en segist hafa greitt um 88 milljónir evra eða rúma 8 milljarða krónur fyrir hin 6 prósentin. Bæði stjórn og starfsmenn Aer Lingus, sem einkavætt var í síðasta mánuði, hafa mótmælt yfirtökutilburðum Ryanair allt frá því stjórn lággjaldaflugfélagsins gerði fyrst tilboð í félagið skömmu eftir einkavæðingu. Mannion segir að aukinn hlutur Ryanair sýni að það sé hins vegar fjarri að Ryanair ætli að hætta við frekari yfirtökutilraunir. Þá hefur írska ríkið, sem á 28 prósenta hlut í Aer Lingus, sagt frá fyrsta tilboði, að það muni ekki selja hlut sinn. Tilboð Ryanair hljóðar upp á 1,48 milljarða evrur eða um 135 milljarða íslenskra króna og hefur flugfélagið fram til 8. desember til að hækka það. Breska ríkisútvarpið segir miklar líkur á að hluthafar Aer Lingus muni fella það á hluthafafundi 4. desember næstkomandi. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Írska lággjaldaflugfélagið Ryanair hefur aukið við hlut sinn í írska innanlandsflugfélaginu Aer Lingus og á nú fjórðung í félaginu. Dermont Mannion, forstjóri Aer Lingus, staðfesti þetta í gær. Ryanair vinnur að óvinveittri yfirtöku á flugfélaginu. Ryanair átti fyrir 19 prósenta hlut en segist hafa greitt um 88 milljónir evra eða rúma 8 milljarða krónur fyrir hin 6 prósentin. Bæði stjórn og starfsmenn Aer Lingus, sem einkavætt var í síðasta mánuði, hafa mótmælt yfirtökutilburðum Ryanair allt frá því stjórn lággjaldaflugfélagsins gerði fyrst tilboð í félagið skömmu eftir einkavæðingu. Mannion segir að aukinn hlutur Ryanair sýni að það sé hins vegar fjarri að Ryanair ætli að hætta við frekari yfirtökutilraunir. Þá hefur írska ríkið, sem á 28 prósenta hlut í Aer Lingus, sagt frá fyrsta tilboði, að það muni ekki selja hlut sinn. Tilboð Ryanair hljóðar upp á 1,48 milljarða evrur eða um 135 milljarða íslenskra króna og hefur flugfélagið fram til 8. desember til að hækka það. Breska ríkisútvarpið segir miklar líkur á að hluthafar Aer Lingus muni fella það á hluthafafundi 4. desember næstkomandi.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent