Beita sér ekki gegn yfirtöku á Qantas 24. nóvember 2006 09:13 Ein af vélum Qantas. Mynd/AFP Ríkisstjórn Ástralíu ætlar ekki að beita sér gegn því að ástralski bankinn Macquire og bandaríska fjárfestingafélagið Texas Pacific geri yfirtökutilboð í ástralska flugfélagið Qantas. Bankinn og fjárfestingafélagið gerðu yfirtökutilboð í flugfélagið á miðvikudag. Það hljóðar upp á um 10,3 milljarða ástralska dali eða tæplega 569 milljarða íslenskra króna. Þrátt fyrir að Geoff Dixon, forstjóri Qantas, hafi lýst því yfir að viðræður séu á byrjunarstigi þá hafa verkalýðsfélög í landinu lýst því yfir að þau óttist uppsagnir hjá flugfélaginu og sölu á eignum þess. Fari svo hafa verkalýðsfélögin hvatt landsmenn til að sniðganga flugfélagið. Breska ríkisútvarpið hefur eftir John Howard, forsætisráðherra Ástralíu, að ríkisstjórnin ætli ekki að beita sér gegn yfirtökutilboðinu þrátt fyrir að lög í Ástralíu banni erlendum fjárfestum að eiga meira en 49 prósent í fyrirtæki á borð við flugfélagið Qantas. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Ríkisstjórn Ástralíu ætlar ekki að beita sér gegn því að ástralski bankinn Macquire og bandaríska fjárfestingafélagið Texas Pacific geri yfirtökutilboð í ástralska flugfélagið Qantas. Bankinn og fjárfestingafélagið gerðu yfirtökutilboð í flugfélagið á miðvikudag. Það hljóðar upp á um 10,3 milljarða ástralska dali eða tæplega 569 milljarða íslenskra króna. Þrátt fyrir að Geoff Dixon, forstjóri Qantas, hafi lýst því yfir að viðræður séu á byrjunarstigi þá hafa verkalýðsfélög í landinu lýst því yfir að þau óttist uppsagnir hjá flugfélaginu og sölu á eignum þess. Fari svo hafa verkalýðsfélögin hvatt landsmenn til að sniðganga flugfélagið. Breska ríkisútvarpið hefur eftir John Howard, forsætisráðherra Ástralíu, að ríkisstjórnin ætli ekki að beita sér gegn yfirtökutilboðinu þrátt fyrir að lög í Ástralíu banni erlendum fjárfestum að eiga meira en 49 prósent í fyrirtæki á borð við flugfélagið Qantas.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira