Kerkorian vill stóran hlut í spilavítakeðju 22. nóvember 2006 14:48 Kirk Kerkorian. Mynd/AFP Bandaríski auðkýfingurinn Kirk Kerkorian lýsti því yfir í dag að hann hefði hug á að verja sem nemur 825 milljónum dala eða tæplega 60 milljörðum íslenskra króna til að auka við hlut sinn í MGM Mirage, sem á og rekur hótel- og spilavíti í Las Vegas og Atlantic City í Bandaríkjunum. Fjárfestingafélag Kerkorians á nú þegar rúm 56 prósent hlutafjár í MGM Mirage. Kerkorian ætlar að bjóða sem nemur 55 dölum á hlut en það er 12 prósentum yfir lokagengi félagsins í gær. Gangi kaupin eftir mun Kerkorian fara með um 61,7 prósenta hlut í félaginu. Kerkorian mun kaupa hlutina í gegnum fjárfestingafélag sitt, Tracinda Corp., sem hann á að fullu. Það er jafnframt einn stærsti hluthafinn í bílaframleiðslufyrirtækinu General Motors (GM) með um 10 prósent hlutafjár. Það var einmitt Kerkorian, sem átti frumkvæðið að viðræðum GM, Nissan Motors og Renault um hugsanlegt samstarfs. Viðræðurnar runnu út í sandinn í byrjun október. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Telur að litlu hafi munað á tilboðum bankanna Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bandaríski auðkýfingurinn Kirk Kerkorian lýsti því yfir í dag að hann hefði hug á að verja sem nemur 825 milljónum dala eða tæplega 60 milljörðum íslenskra króna til að auka við hlut sinn í MGM Mirage, sem á og rekur hótel- og spilavíti í Las Vegas og Atlantic City í Bandaríkjunum. Fjárfestingafélag Kerkorians á nú þegar rúm 56 prósent hlutafjár í MGM Mirage. Kerkorian ætlar að bjóða sem nemur 55 dölum á hlut en það er 12 prósentum yfir lokagengi félagsins í gær. Gangi kaupin eftir mun Kerkorian fara með um 61,7 prósenta hlut í félaginu. Kerkorian mun kaupa hlutina í gegnum fjárfestingafélag sitt, Tracinda Corp., sem hann á að fullu. Það er jafnframt einn stærsti hluthafinn í bílaframleiðslufyrirtækinu General Motors (GM) með um 10 prósent hlutafjár. Það var einmitt Kerkorian, sem átti frumkvæðið að viðræðum GM, Nissan Motors og Renault um hugsanlegt samstarfs. Viðræðurnar runnu út í sandinn í byrjun október.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Telur að litlu hafi munað á tilboðum bankanna Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent