Forstjóraskipti hjá Deutsche Telekom 13. nóvember 2006 13:20 Forstjóraskipti urðu í dag hjá þýska fjarskiptarisanum Deutsche Telekom, stærsta símafyrirtæki Evrópu. Kai-Uwe Picke, forstjóri fyrirtækisins, sagði óvænt upp störfum í morgun án nokkurra skýringa. Fyrirtækið hefur sett Rene Obermann, fyrrum forstjóra farsímahluta fyrirtækisins, í embætti forstjóra yfir samstæðunni. Breska ríkisútvarpið segir Picke hafa verið undir þrýstingi frá hluthöfum í Deutsche Telekom. Fyrirtækið skilaði slakri afkomu á þriðja fjórðungi ársins en hagnaðurinn dróst saman um 34 prósent á milli ára. Þá hefur franska fjölmiðlasamsteypan Vivendi gagnrýnt Deutsche Telekom fyrir að kaupa 48 prósenta hlut í pólska fjarskiptafyrirtækinu PTC frá pólska fyrirtækinu Elektrim. Vivendi, sem á hlut í PTC, segir Elektrim hafa ekki átt neinn rétt á að selja hlutinn til PTC án samþykkis Vivendis. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Forstjóraskipti urðu í dag hjá þýska fjarskiptarisanum Deutsche Telekom, stærsta símafyrirtæki Evrópu. Kai-Uwe Picke, forstjóri fyrirtækisins, sagði óvænt upp störfum í morgun án nokkurra skýringa. Fyrirtækið hefur sett Rene Obermann, fyrrum forstjóra farsímahluta fyrirtækisins, í embætti forstjóra yfir samstæðunni. Breska ríkisútvarpið segir Picke hafa verið undir þrýstingi frá hluthöfum í Deutsche Telekom. Fyrirtækið skilaði slakri afkomu á þriðja fjórðungi ársins en hagnaðurinn dróst saman um 34 prósent á milli ára. Þá hefur franska fjölmiðlasamsteypan Vivendi gagnrýnt Deutsche Telekom fyrir að kaupa 48 prósenta hlut í pólska fjarskiptafyrirtækinu PTC frá pólska fyrirtækinu Elektrim. Vivendi, sem á hlut í PTC, segir Elektrim hafa ekki átt neinn rétt á að selja hlutinn til PTC án samþykkis Vivendis.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira