Hagnaður Amazon.com yfir væntingum 25. október 2006 09:09 Jeff Bezos, stofnandi Amazon.com Mynd/AP Bandaríska netverslunin Amazon.com skilaði 19 milljóna bandaríkjadala hagnaði á þriðja ársfjórðungi. Þetta svarar til 1,3 milljarða íslenskra króna og rétt tæplega helmingi minni hagnaður en á sama tíma í fyrra. Hagnaðurinn á þriðja fjórðungi síðasta árs nam 30 milljónum dala, jafnvirði 2 milljarða króna. Hagnaðurinn er meiri en greiningaraðilar bjuggust við. Tekjur fyrirtækisins á sama tímabili um 24 prósent. Hagnaður netverslunarinnar, sem er önnur vinsælasta verslunin í netheimum, hafa lækkað nokkuð undanfarin misseri, aðallega vegna aukins kostnaðar við þróun í nettækni. Jeff Bezos, sem stýrt hefur Amazon.com frá upphafi, segir hagnað aukast á ný á síðasta fjórðungi ársins. Greiningaraðilar segja Amazon.com hafa farið seint af stað í samkeppninni um sölu tónlistar á stafrænu formi á netinu. Þar ber iTunes, vefur Apple, höfuð og herðar yfir aðra. Amazon.com hefur nú landað samningum við kvikmynda- og sjónvarpsframleiðendur vestanhafs og ýtt úr vör nýrri þjónustu sem gerir Bandaríkjamönnum kleift að hala niður myndefni á stafrænu formi og horfa á í tölvum sínum. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bandaríska netverslunin Amazon.com skilaði 19 milljóna bandaríkjadala hagnaði á þriðja ársfjórðungi. Þetta svarar til 1,3 milljarða íslenskra króna og rétt tæplega helmingi minni hagnaður en á sama tíma í fyrra. Hagnaðurinn á þriðja fjórðungi síðasta árs nam 30 milljónum dala, jafnvirði 2 milljarða króna. Hagnaðurinn er meiri en greiningaraðilar bjuggust við. Tekjur fyrirtækisins á sama tímabili um 24 prósent. Hagnaður netverslunarinnar, sem er önnur vinsælasta verslunin í netheimum, hafa lækkað nokkuð undanfarin misseri, aðallega vegna aukins kostnaðar við þróun í nettækni. Jeff Bezos, sem stýrt hefur Amazon.com frá upphafi, segir hagnað aukast á ný á síðasta fjórðungi ársins. Greiningaraðilar segja Amazon.com hafa farið seint af stað í samkeppninni um sölu tónlistar á stafrænu formi á netinu. Þar ber iTunes, vefur Apple, höfuð og herðar yfir aðra. Amazon.com hefur nú landað samningum við kvikmynda- og sjónvarpsframleiðendur vestanhafs og ýtt úr vör nýrri þjónustu sem gerir Bandaríkjamönnum kleift að hala niður myndefni á stafrænu formi og horfa á í tölvum sínum.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira