Hagnaður bandaríska hlutabréfamarkaðarins Nasdaq jókst um tæp 70 prósent á þriðja fjórðungi ársins. Hagnaðurinn nam 30,2 milljónum bandaríkjadala, um 2 milljörðum króna, en rekstrarár markaðarins einkenndist af kaupum í öðrum mörkuðum jafnt í Bandaríkjunum sem í Bretlandi og aukinni markaðshlutdeild.
Á sama tíma fyrir ári nam hagnaðurinn 16,4 milljónum dala, eða 1,1 milljarði íslenskra króna.
Þá námu tekjur Nasdaq um 402,9 milljónum dala eða rúmum 27,5 milljörðum króna, en það er 82 prósenta aukning á milli ára.
Þetta er nokkuð yfir væntingum greiningaraðila en þeir bjuggust við að tekjur myndu nema 394,1 milljón dala.
Nasdaq hefur yfirtók rekstur rafræna markaðarins INET á árinu og upplýsingaveitunnar PrimeZone Media Network á árinu auk þess að kaupa ráðandi hlut í Kauphöll Lundúna (LSE) í Bretlandi.
Hagnaður Nasdaq jókst um 70 prósent

Mest lesið

Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin
Viðskipti erlent

Að segja upp án þess að brenna brýr
Atvinnulíf

Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð
Viðskipti innlent

Minnkuðu lúxuspinna en ekki eldflaugina
Neytendur

Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er
Viðskipti erlent

Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi
Viðskipti innlent

Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila
Viðskipti innlent

Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað
Viðskipti erlent

„Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“
Viðskipti innlent

Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu
Viðskipti innlent