Dow Jones í methæðum 12. október 2006 14:40 Mynd/AP Bandaríska hlutabréfavísitalan Dow Jones sló met í dag þegar hún fór í 11.909,92 stig og rauf 11.900 stiga múrinn. Ástæðan er aukin bjartsýni fjárfesta í kjölfar aukinnar afkomu fyrirtækja á borð við McDonald's þrátt fyrir að hægt hafi á efnahagslífinu. Dow Jones hefur nokkrum sinnum komist í methæðir síðastliðna viku en í síðustu viku sló hún í fyrsta sinn sex ára gamalt met. Fjárfestar þykja nokkuð bjartsýnir þrátt fyrir að allt stefni í að viðskiptahalli vestanhafs slái met á árinu og að atvinnuleysi hafi aukist lítillega á milli mánaða. Atvinnuleysi vestanhafs er þrátt fyrir þetta fremur lágt. Á móti hefur afkoma margra fyrirtækja verið betri en á síðasta ári auk þess sem verð á hráolíu hefur lækkað talsvert síðan það fór í sögulegt hámark um miðjan júlí síðastliðinn. Verð á hráolíu í Bandaríkjunum stendur nú í 57,74 dölum á tunnu en verðið hefur ekki verið lægra síðan í desember á síðasta ári. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Viðskipti innlent Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bandaríska hlutabréfavísitalan Dow Jones sló met í dag þegar hún fór í 11.909,92 stig og rauf 11.900 stiga múrinn. Ástæðan er aukin bjartsýni fjárfesta í kjölfar aukinnar afkomu fyrirtækja á borð við McDonald's þrátt fyrir að hægt hafi á efnahagslífinu. Dow Jones hefur nokkrum sinnum komist í methæðir síðastliðna viku en í síðustu viku sló hún í fyrsta sinn sex ára gamalt met. Fjárfestar þykja nokkuð bjartsýnir þrátt fyrir að allt stefni í að viðskiptahalli vestanhafs slái met á árinu og að atvinnuleysi hafi aukist lítillega á milli mánaða. Atvinnuleysi vestanhafs er þrátt fyrir þetta fremur lágt. Á móti hefur afkoma margra fyrirtækja verið betri en á síðasta ári auk þess sem verð á hráolíu hefur lækkað talsvert síðan það fór í sögulegt hámark um miðjan júlí síðastliðinn. Verð á hráolíu í Bandaríkjunum stendur nú í 57,74 dölum á tunnu en verðið hefur ekki verið lægra síðan í desember á síðasta ári.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Viðskipti innlent Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent