Barist gegn því að Gunnar Gunnarsson fengi Nóbelsverðlaun 20. september 2006 21:04 Skjöl í sænskum söfnum sanna að íslenskir áhrifamenn lögðust af hörku gegn því að rithöfundurinn Gunnar Gunnarsson, hlyti Nóbelsverðlaunin ásamt Halldóri Kiljan Laxness. Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor segir engin skjöl renna stoðum undir fullyrðingar um að áhrifamenn hafi reynt að hafa verðlaunin af Halldóri vegna stjórnmálaskoðana hans. Hannes Hólmsteinn hefur grúskað í skjalasöfnum í Svíþjóð meðal ananrs hjá nóbelsakademíunni. Sú rannsókn leddi í ljós að ætlunin var að Gunnar Gunnarsson og Halldór Laxness skiptu með sér Nóbelsverðlaununum 1995. Greinir Hannes frá niðurstöðum sínum í næsta hefti tímarisins Þjóðmál sem kemur út á næstu dögum. Kemur fram að tveir akademíufélagar stungu uppá Gunnari einum, sænska rithöfundasambandið stakk upp á að verðlaununum yrði skipt og nóbelsnefndin stakk uppá því sama við akademínuna Hannes telur að Gunnar Gunnarsson hafi verið miklu nærri því að fá Nóbelsverðlaunin með Laxness. Sennilega hafi ráðið úrslitum að tveir íslenskir fræðimenn beittu sér gegn því. Þeir Jón Helgason, prófessor í Kaupmannahöfn, og Sigurður Nordal. Viðhorf Jóns og andróður gegn Gunnari birtist í harðorðu bréfi til Elíasar Wessen, prófsessors og félaga í sænska lærdómslistafélaginu. Þar bendir hann á að Gunnar hafi framanaf skrifað á dönsku og hljóti bækurnar að teljast tiul danskra bókmennta og þó hann hafi snúið heim og byrjað að skrifa á íslensku sé það með raunarlegum árangri - eins og Jón segir og tekur fram að erlend búseta Gunnars hafi gert hann ókunnugan lifandi íslenskri tungu. Hannes Hólmsteinn telur miklar líkur á því að andróðurinn gegn því að Gunnar og Halldór fengju verðlaunin saman hafi haft úrslitaáhrif. Hannes segir einnig að það finnist ekki fótur fyrir fullyrðingum Halldórs Laxnes um að íslenskir áhrifamenn hafi reynt að hindra að hann fengi Nóbelinn vegna stjórnmálaskoðanna hans. Fréttir Innlent Nóbelsverðlaun Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Sjá meira
Skjöl í sænskum söfnum sanna að íslenskir áhrifamenn lögðust af hörku gegn því að rithöfundurinn Gunnar Gunnarsson, hlyti Nóbelsverðlaunin ásamt Halldóri Kiljan Laxness. Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor segir engin skjöl renna stoðum undir fullyrðingar um að áhrifamenn hafi reynt að hafa verðlaunin af Halldóri vegna stjórnmálaskoðana hans. Hannes Hólmsteinn hefur grúskað í skjalasöfnum í Svíþjóð meðal ananrs hjá nóbelsakademíunni. Sú rannsókn leddi í ljós að ætlunin var að Gunnar Gunnarsson og Halldór Laxness skiptu með sér Nóbelsverðlaununum 1995. Greinir Hannes frá niðurstöðum sínum í næsta hefti tímarisins Þjóðmál sem kemur út á næstu dögum. Kemur fram að tveir akademíufélagar stungu uppá Gunnari einum, sænska rithöfundasambandið stakk upp á að verðlaununum yrði skipt og nóbelsnefndin stakk uppá því sama við akademínuna Hannes telur að Gunnar Gunnarsson hafi verið miklu nærri því að fá Nóbelsverðlaunin með Laxness. Sennilega hafi ráðið úrslitum að tveir íslenskir fræðimenn beittu sér gegn því. Þeir Jón Helgason, prófessor í Kaupmannahöfn, og Sigurður Nordal. Viðhorf Jóns og andróður gegn Gunnari birtist í harðorðu bréfi til Elíasar Wessen, prófsessors og félaga í sænska lærdómslistafélaginu. Þar bendir hann á að Gunnar hafi framanaf skrifað á dönsku og hljóti bækurnar að teljast tiul danskra bókmennta og þó hann hafi snúið heim og byrjað að skrifa á íslensku sé það með raunarlegum árangri - eins og Jón segir og tekur fram að erlend búseta Gunnars hafi gert hann ókunnugan lifandi íslenskri tungu. Hannes Hólmsteinn telur miklar líkur á því að andróðurinn gegn því að Gunnar og Halldór fengju verðlaunin saman hafi haft úrslitaáhrif. Hannes segir einnig að það finnist ekki fótur fyrir fullyrðingum Halldórs Laxnes um að íslenskir áhrifamenn hafi reynt að hindra að hann fengi Nóbelinn vegna stjórnmálaskoðanna hans.
Fréttir Innlent Nóbelsverðlaun Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Sjá meira