Afsökunarbeiðni páfa sögð fullnægjandi 17. september 2006 12:45 Benedikt páfi XVI. segir það ekki hafa verið ætlun sína að móðga nokkurn með ræðu sinni í síðustu viku þar sem hann fjallaði um Múhameð spámann. Öryggisgæsla um páfa hefur verið hert til muna vegna hótana herskárra múslimaklerka sem segja jafnvel að hann eigi að myrða. Páfi kom fram í Róm í morgun til að messa yfir og blessa þann mannfjölda sem saman var komin til að hlýða á hann. Páfi notaði þá tækifærið til gera grein fyrir ummælum sínum í ræðu í Þýskalandi fyrir helgi þar sem hann vitnaði til fjórtándualdar keisara sem sagði kenningar Múhameðs spámanns illar og ómannúðlegar. Honum þætti afar leitt að ummæli sín hefðu verið túlkuð sem móðgun af múslimum, það hefði ekki verið ætlunin. Hann sagðist hafa viljað með ræðu sinni efna til opinskárrar og einlægrar umræðu um trúmál þar sem gagnkvæm virðing yrði sýnd. Páfi sagði ummælin sem hann hefði vitna ekki endurspegla á nokkurn hátt skoðanir hans. Páfi sagðist vona að útskýringar sínar myndu duga til að lægja öldurnar. Páfi sendi frá sér yfirlýsingu í gær þar sem þetta kom fram en töldu flestir leiðtogar múslima það ekki duga, hann yrði að segja þetta sjálfur opinberlega, sem hann hefur nú gert. Svo er eftir að koma í ljós hvort þetta dugir til að róa hinn íslamska heim. Öryggisgæsla hefur verið hert á Ítalíu vegna hótana sem borist hafa, til að mynda frá herskáum klerk í Sómalíu sem hvetur trúbræður sína til að myrða páfa. Umfangsmikil gæsla var við sumdardvalarstað páfa, Gandolfo-kastala, rétt fyrir utan Róm, þar sem hann flutti sunnudagsblessun sína. Þess var þó gætt að öryggisverðir röskuðu ekki bænastundinni. Kveikt var í tveimur kirkjum á Vesturbakkanum í nótt. Sjö kirkjur hafa verið skotmörk öfgamanna síðasta rúma sólahringinn. Eldsprengjum var varpað á fjórar í Nablus á Vesturbakkanum í gær og ráðist á þá fimmtu á Gaza-svæðinu. Kristnir telja aðeins nokkra tugi þúsunda á Vesturbakkanum, Gaza-svæðinu og í Austur-Jerúsalem þar sem þrjár milljónir búa. Samskipti milli kristinna og múslima hafa yfirleitt talist góða á því svæði og hefur heimastjórn Palestínumanna reynt hvað hún getur til að tryggja að kristnir hafi fulltrúa á æðstu stöðum. Bandalag múslima í Egyptalandi sendi frá sér yfirlýsingu skömmu fyrir hádegi þar sem segir að afsökunarbeiðni páfa í morgun sé fullnægjandi. En þrátt fyrir það telja heimildarmenn Reuters-fréttastofunnar afar líklegt að ítölsk nunna hafi verið myrt í Mogadishu, höfuðborg Sómalíu, í morgun vegna ummæla páfa fyrir helgi. Erlent Fréttir Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Innlent Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Innlent Fleiri fréttir Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Sjá meira
Benedikt páfi XVI. segir það ekki hafa verið ætlun sína að móðga nokkurn með ræðu sinni í síðustu viku þar sem hann fjallaði um Múhameð spámann. Öryggisgæsla um páfa hefur verið hert til muna vegna hótana herskárra múslimaklerka sem segja jafnvel að hann eigi að myrða. Páfi kom fram í Róm í morgun til að messa yfir og blessa þann mannfjölda sem saman var komin til að hlýða á hann. Páfi notaði þá tækifærið til gera grein fyrir ummælum sínum í ræðu í Þýskalandi fyrir helgi þar sem hann vitnaði til fjórtándualdar keisara sem sagði kenningar Múhameðs spámanns illar og ómannúðlegar. Honum þætti afar leitt að ummæli sín hefðu verið túlkuð sem móðgun af múslimum, það hefði ekki verið ætlunin. Hann sagðist hafa viljað með ræðu sinni efna til opinskárrar og einlægrar umræðu um trúmál þar sem gagnkvæm virðing yrði sýnd. Páfi sagði ummælin sem hann hefði vitna ekki endurspegla á nokkurn hátt skoðanir hans. Páfi sagðist vona að útskýringar sínar myndu duga til að lægja öldurnar. Páfi sendi frá sér yfirlýsingu í gær þar sem þetta kom fram en töldu flestir leiðtogar múslima það ekki duga, hann yrði að segja þetta sjálfur opinberlega, sem hann hefur nú gert. Svo er eftir að koma í ljós hvort þetta dugir til að róa hinn íslamska heim. Öryggisgæsla hefur verið hert á Ítalíu vegna hótana sem borist hafa, til að mynda frá herskáum klerk í Sómalíu sem hvetur trúbræður sína til að myrða páfa. Umfangsmikil gæsla var við sumdardvalarstað páfa, Gandolfo-kastala, rétt fyrir utan Róm, þar sem hann flutti sunnudagsblessun sína. Þess var þó gætt að öryggisverðir röskuðu ekki bænastundinni. Kveikt var í tveimur kirkjum á Vesturbakkanum í nótt. Sjö kirkjur hafa verið skotmörk öfgamanna síðasta rúma sólahringinn. Eldsprengjum var varpað á fjórar í Nablus á Vesturbakkanum í gær og ráðist á þá fimmtu á Gaza-svæðinu. Kristnir telja aðeins nokkra tugi þúsunda á Vesturbakkanum, Gaza-svæðinu og í Austur-Jerúsalem þar sem þrjár milljónir búa. Samskipti milli kristinna og múslima hafa yfirleitt talist góða á því svæði og hefur heimastjórn Palestínumanna reynt hvað hún getur til að tryggja að kristnir hafi fulltrúa á æðstu stöðum. Bandalag múslima í Egyptalandi sendi frá sér yfirlýsingu skömmu fyrir hádegi þar sem segir að afsökunarbeiðni páfa í morgun sé fullnægjandi. En þrátt fyrir það telja heimildarmenn Reuters-fréttastofunnar afar líklegt að ítölsk nunna hafi verið myrt í Mogadishu, höfuðborg Sómalíu, í morgun vegna ummæla páfa fyrir helgi.
Erlent Fréttir Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Innlent Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Innlent Fleiri fréttir Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Sjá meira
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent