Hvetur til þess að páfi verði myrtur 16. september 2006 16:06 Harðlínuklerkur múslima í Sómalíu hvetur trúbræður sína til að elta Benedikt XVI. páfa uppi og myrða hann. Páfi sendi í morgun frá sér yfirlýsingu þar sem hann segist harma það að ummæli sín um Múhameð spámann hafi verið tekin sem móðgun við múslima. Flestir múslimar segja afsökunarbeiðnina ekki duga. Abubukar Hassan Malin er áhrifamikill harðlínuklerkur í Sómalíu. Hann gengur svo langt að hvetja trúbræður sína til að elta páfa uppi og myrða hann fyrir það sem hann kallar gróf ummæli páfa í ræðu hans í Regensburg í Þýskalandi fyrr í vikunni. Þar vitnaði hann til 14. aldar keisara Austrómverska ríkisins sem sagði Múhameð spámann hafa fært heiminum illsku og miskunnarleysi. Malin segir ummælin jafn slæm og bókina Söngva Satans eftir Salman Rushdi. Andlegir og veraldlegir leiðtogar múslima víða um heim, sem og almennir múslimar, hafa fordæmt ummælin og sagt þau móðgun við múslima. Talsmaður páfagarðs sagði í gær að það hefði alls ekki verið ætlun páfa að móðga nokkrun. Hann hafi viljað efla samkennd meðal trúarhópa. Gerð hefur verið krafa um að páfi biðjist afsökunar tafarlaust. Heimildarmenn Reuters fréttastofunar í Páfagarði segjast óttast um öryggi páfa, sér í lagi eftir að eldsprengjum var kasta á þrjár kirkjur á Vesturbakkanum og Gaza-svæðinu. Það var svo í morgun sem páfi sendi frá sér yfirlýsingu þar sem hann segir að sér þyki miður að ræða sín hafi verið túlkuð sem móðgun við múslima. Hann virði alla þá sem aðhyllist múhameðstrú og voni að múslimar skilji innihald ræðu sinnar. Talsmaður bræðralagas múslima í Egyptalandi segir afsökunarbeiðnina ekki duga.. Hann þurfi að biðjast afsökunar með persónulegri hætti. Tayyip Erdogan, forsætisráðherra Tyrklands, segir ræðu páfa hafa verið ljóta og honum beri að draga ummæli sín til baka. Hann hafi talað eins og stjórnmálamaður en ekki trúarleiðtogi. Benedikt páfi XVI. er væntanlegur í heimsókn til Tyrklands í nóvember. Erlent Fréttir Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Innlent Fleiri fréttir Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Sjá meira
Harðlínuklerkur múslima í Sómalíu hvetur trúbræður sína til að elta Benedikt XVI. páfa uppi og myrða hann. Páfi sendi í morgun frá sér yfirlýsingu þar sem hann segist harma það að ummæli sín um Múhameð spámann hafi verið tekin sem móðgun við múslima. Flestir múslimar segja afsökunarbeiðnina ekki duga. Abubukar Hassan Malin er áhrifamikill harðlínuklerkur í Sómalíu. Hann gengur svo langt að hvetja trúbræður sína til að elta páfa uppi og myrða hann fyrir það sem hann kallar gróf ummæli páfa í ræðu hans í Regensburg í Þýskalandi fyrr í vikunni. Þar vitnaði hann til 14. aldar keisara Austrómverska ríkisins sem sagði Múhameð spámann hafa fært heiminum illsku og miskunnarleysi. Malin segir ummælin jafn slæm og bókina Söngva Satans eftir Salman Rushdi. Andlegir og veraldlegir leiðtogar múslima víða um heim, sem og almennir múslimar, hafa fordæmt ummælin og sagt þau móðgun við múslima. Talsmaður páfagarðs sagði í gær að það hefði alls ekki verið ætlun páfa að móðga nokkrun. Hann hafi viljað efla samkennd meðal trúarhópa. Gerð hefur verið krafa um að páfi biðjist afsökunar tafarlaust. Heimildarmenn Reuters fréttastofunar í Páfagarði segjast óttast um öryggi páfa, sér í lagi eftir að eldsprengjum var kasta á þrjár kirkjur á Vesturbakkanum og Gaza-svæðinu. Það var svo í morgun sem páfi sendi frá sér yfirlýsingu þar sem hann segir að sér þyki miður að ræða sín hafi verið túlkuð sem móðgun við múslima. Hann virði alla þá sem aðhyllist múhameðstrú og voni að múslimar skilji innihald ræðu sinnar. Talsmaður bræðralagas múslima í Egyptalandi segir afsökunarbeiðnina ekki duga.. Hann þurfi að biðjast afsökunar með persónulegri hætti. Tayyip Erdogan, forsætisráðherra Tyrklands, segir ræðu páfa hafa verið ljóta og honum beri að draga ummæli sín til baka. Hann hafi talað eins og stjórnmálamaður en ekki trúarleiðtogi. Benedikt páfi XVI. er væntanlegur í heimsókn til Tyrklands í nóvember.
Erlent Fréttir Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Innlent Fleiri fréttir Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Sjá meira