Unnið verði að aukinni hagkvæmni og lækkun skatta 11. september 2006 13:45 MYND/GVA Afurðarstöðvar í Norðvestur- og Norðausturkjördæmi leggja til að unnið verði með stjórnvöldum að mörkun stefnu um aukna hagkvæmni í landbúnaði og lækkun virðisaukaskatts á matvæli til þess að ná fram frekari raunlækkun á matvælaverði. Þetta kemur fram í ályktun sem samþykkt var á fundi afurðastöðvanna í gær. Þar segir enn fremur:„Góð sátt hefur lengi ríkt um íslenskan landbúnað, enda hefur átt sér stað jákvæð þróun til hagræðingar, vöruframboð hefur stóraukist og framleiðslugæðin eru óumdeilt í fremstu röð í alþjóðlegum samanburði. Hlutfall matvæla af útgjöldum vísitölufjölskyldunnar hefur snarminnkað á nokkrum árum og hlutfall innlendrar búvöruframleiðslu af útgjöldunum nemur nú aðeins 5,6%. Á sama tíma hefur stuðningur ríkisins til landbúnaðarins minnkað mjög mikið að raungildi sem hlutfall af heildarútgjöldum ríkisins.Landbúnaður og úrvinnslugreinar hans skipa stóran og mikilvægan sess í atvinnulífi Norðvestur- og Norðausturkjördæma. Fundurinn leggur áherslu á að ríkisstjórn og Alþingi standi áfram vörð um íslenskan landbúnað. Verði veruleg rösku í landbúnaði, t.d. með lækkun eða afnámi tollverndar eða með öðru sambærilegum aðgerðum, er hætt við stórfelldri byggðaröskun og í raun hruni byggðar á stórum landssvæðum.Lagt er til að fulltrúar afurðastöðva og bænda vinni með stjórnvöldum að mörkun stefnu um enn aukna hagkvæmni og lækkun virðisaukaskatts á matvæli til að ná fram frekari raunlækkun á matvælaverði til neytenda." Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Innlent Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Innlent Fleiri fréttir Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sækir um leyfi til hrefnuveiða vegna ofgnóttar fyrir vestan Alþingi að ljúka og bjartsýnistónn í deiluaðilum í Karphúsinu Sjá meira
Afurðarstöðvar í Norðvestur- og Norðausturkjördæmi leggja til að unnið verði með stjórnvöldum að mörkun stefnu um aukna hagkvæmni í landbúnaði og lækkun virðisaukaskatts á matvæli til þess að ná fram frekari raunlækkun á matvælaverði. Þetta kemur fram í ályktun sem samþykkt var á fundi afurðastöðvanna í gær. Þar segir enn fremur:„Góð sátt hefur lengi ríkt um íslenskan landbúnað, enda hefur átt sér stað jákvæð þróun til hagræðingar, vöruframboð hefur stóraukist og framleiðslugæðin eru óumdeilt í fremstu röð í alþjóðlegum samanburði. Hlutfall matvæla af útgjöldum vísitölufjölskyldunnar hefur snarminnkað á nokkrum árum og hlutfall innlendrar búvöruframleiðslu af útgjöldunum nemur nú aðeins 5,6%. Á sama tíma hefur stuðningur ríkisins til landbúnaðarins minnkað mjög mikið að raungildi sem hlutfall af heildarútgjöldum ríkisins.Landbúnaður og úrvinnslugreinar hans skipa stóran og mikilvægan sess í atvinnulífi Norðvestur- og Norðausturkjördæma. Fundurinn leggur áherslu á að ríkisstjórn og Alþingi standi áfram vörð um íslenskan landbúnað. Verði veruleg rösku í landbúnaði, t.d. með lækkun eða afnámi tollverndar eða með öðru sambærilegum aðgerðum, er hætt við stórfelldri byggðaröskun og í raun hruni byggðar á stórum landssvæðum.Lagt er til að fulltrúar afurðastöðva og bænda vinni með stjórnvöldum að mörkun stefnu um enn aukna hagkvæmni og lækkun virðisaukaskatts á matvæli til að ná fram frekari raunlækkun á matvælaverði til neytenda."
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Innlent Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Innlent Fleiri fréttir Endanleg fjárlög 2025: Hallinn jókst um 18 milljarða vegna kólnunar Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sækir um leyfi til hrefnuveiða vegna ofgnóttar fyrir vestan Alþingi að ljúka og bjartsýnistónn í deiluaðilum í Karphúsinu Sjá meira