Verðbólga lækkar í Noregi 11. september 2006 11:13 Verðbólga lækkaði um 0,4 prósentustig í ágúst og mældist 1,9 prósent á ársgrundvelli. Þetta kom nokkuð á óvart en sérfræðingar spáði óbreyttri verðbólgu á milli mánaða. Til samanburðar lækkaði verðbólgan um 0,6 prósent í júlí en lækkunin má einkum skýra með verðlækkun á fatnaði og símaþjónustu í Noregi. Í Morgunkorni Glitnis segir að hagvöxtur í Noregi hafi mælst 1,1 prósent á öðrum fjórðungi ársins en það er 0,3 prósentustiga hækkun á milli mánaða. Þá hefur atvinnuleysi á þessu ári hefur verið minna en undanfarin fimm ár og hefur einkaneysla aukist samhliða því. Glitnir segir olíuverð hafa mikil áhrif á efnahagslífið í Noregi en olía telur um 40 prósent af heildarútflutningi landsins. Samkvæmt tölum frá Hagstofu Noregs vinni um 1,3 prósent af vinnufæru fólki í olíugeiranum og telji framleiðslan telur um 25 prósent af vergri landsframleiðslu. Breytingar á olíuverði endurspeglast í hlutabréfavísitölunni OBX þar sem olíufyrirtækin vega þungt, að sögn Glitnis. Í lok ágúst hafði vísitalan hækkað um 14,4% frá áramótum. Í ágúst fór hún hinsvegar lækkandi en það er í samræmi við lækkandi olíuverð undanfarnar vikur. Olíuverð hefur haldið áfram að lækka í morgun og hlutabréfaverð í Noregi hefur lækkað um 2,5 prósent. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Verðbólga lækkaði um 0,4 prósentustig í ágúst og mældist 1,9 prósent á ársgrundvelli. Þetta kom nokkuð á óvart en sérfræðingar spáði óbreyttri verðbólgu á milli mánaða. Til samanburðar lækkaði verðbólgan um 0,6 prósent í júlí en lækkunin má einkum skýra með verðlækkun á fatnaði og símaþjónustu í Noregi. Í Morgunkorni Glitnis segir að hagvöxtur í Noregi hafi mælst 1,1 prósent á öðrum fjórðungi ársins en það er 0,3 prósentustiga hækkun á milli mánaða. Þá hefur atvinnuleysi á þessu ári hefur verið minna en undanfarin fimm ár og hefur einkaneysla aukist samhliða því. Glitnir segir olíuverð hafa mikil áhrif á efnahagslífið í Noregi en olía telur um 40 prósent af heildarútflutningi landsins. Samkvæmt tölum frá Hagstofu Noregs vinni um 1,3 prósent af vinnufæru fólki í olíugeiranum og telji framleiðslan telur um 25 prósent af vergri landsframleiðslu. Breytingar á olíuverði endurspeglast í hlutabréfavísitölunni OBX þar sem olíufyrirtækin vega þungt, að sögn Glitnis. Í lok ágúst hafði vísitalan hækkað um 14,4% frá áramótum. Í ágúst fór hún hinsvegar lækkandi en það er í samræmi við lækkandi olíuverð undanfarnar vikur. Olíuverð hefur haldið áfram að lækka í morgun og hlutabréfaverð í Noregi hefur lækkað um 2,5 prósent.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent