Yfirmenn Atlantshafsbandalagsins munu hittast í Varsjá í dag til að ræða málefni Afganistans og hvort beri að senda þangað aukinn herafla. Breskur hershöfðingi lét þau orð falla í gær að alþjóðlegt herlið ætti við ramman reip að draga í Afganistan og að átökin þar nú væru harðari en til að mynda í Írak.
Aukinn herafli NATO til Afganistans?
