Hraðakstursbrotum fjölgar mikið í V-Skaftafellssýslu 5. september 2006 13:30 Sjötíu prósentum fleiri ökumenn hafa verið teknir fyrir hraðakstur í umdæmi lögreglunnar í Vík í Mýrdal á fyrstu átta mánuðum þessa árs en á sama tímabili í fyrra. Nærri helmingur þeirra sem teknir hafa verið eru erlendir ökumenn. Þetta kemur fram í tölfræði sem lögreglan hefur tekið saman vegna tíðra frétta af hraðakstri í umdæminu. Í ágústlok 2005 höfðu 460 ökumenn verið kærðir fyrir of hraðan akstur í umdæminu en á þessu ári eru þeir orðnir 779. Af þeim eru 325 erlendir ökumenn eða 42 prósent allrar ökumanna sem lögreglan hefur kært vegna hraðaksturs á þessu ári. Afskipti lögreglu af erlendum ökumönnum vegna hraðaksturs hefur aukist gífurlega frá árinu áður eða um 137 prósent . Lögreglan í Vík hefur boðið erlendum ökumönnum að ljúka sínum málum á staðnum með greiðslu sekta og það sem af er árinu hafa erlendir ökumenn greitt tæpar 5 milljónir króna í sektir vegna hraðaksturs í V-Skaftafellssýslu. Fjöldi umferðaróhappa er hins vegar svipaður fyrstu átta mánuði ársins miðað við sama tímabili frá árinu áður en þar koma erlendir ökumenn koma við sögu í um 35 prósentum tilfella. Í tilkynningu frá lögreglunni á Vík segir að hert eftirlit eigi vissulega stóran þátt í því að fjöldi kærðra ökumanna í umdæminu hefur aukist svo mikið. Engu að síður sé það áhyggjuefni hversu mikil aukningin sé. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Barnajólaópera sýnd í skólum á Norðurlandi Innlent Fundi lauk á fimmta tímanum án samnings Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent June 17th is Independence Day News in english Porn Conventioneers Hit Back! News in english Pornographers To Convene In Reykjavík News in english Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira
Sjötíu prósentum fleiri ökumenn hafa verið teknir fyrir hraðakstur í umdæmi lögreglunnar í Vík í Mýrdal á fyrstu átta mánuðum þessa árs en á sama tímabili í fyrra. Nærri helmingur þeirra sem teknir hafa verið eru erlendir ökumenn. Þetta kemur fram í tölfræði sem lögreglan hefur tekið saman vegna tíðra frétta af hraðakstri í umdæminu. Í ágústlok 2005 höfðu 460 ökumenn verið kærðir fyrir of hraðan akstur í umdæminu en á þessu ári eru þeir orðnir 779. Af þeim eru 325 erlendir ökumenn eða 42 prósent allrar ökumanna sem lögreglan hefur kært vegna hraðaksturs á þessu ári. Afskipti lögreglu af erlendum ökumönnum vegna hraðaksturs hefur aukist gífurlega frá árinu áður eða um 137 prósent . Lögreglan í Vík hefur boðið erlendum ökumönnum að ljúka sínum málum á staðnum með greiðslu sekta og það sem af er árinu hafa erlendir ökumenn greitt tæpar 5 milljónir króna í sektir vegna hraðaksturs í V-Skaftafellssýslu. Fjöldi umferðaróhappa er hins vegar svipaður fyrstu átta mánuði ársins miðað við sama tímabili frá árinu áður en þar koma erlendir ökumenn koma við sögu í um 35 prósentum tilfella. Í tilkynningu frá lögreglunni á Vík segir að hert eftirlit eigi vissulega stóran þátt í því að fjöldi kærðra ökumanna í umdæminu hefur aukist svo mikið. Engu að síður sé það áhyggjuefni hversu mikil aukningin sé.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Barnajólaópera sýnd í skólum á Norðurlandi Innlent Fundi lauk á fimmta tímanum án samnings Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent June 17th is Independence Day News in english Porn Conventioneers Hit Back! News in english Pornographers To Convene In Reykjavík News in english Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira