Evrópufar hrapar á tunglið 3. september 2006 12:35 Fyrsta geimfar Evrópumanna lauk ferð sinni í dag á fyrirfram ætlaðan hátt með því að rekast á tunglið. Evrópska geimferðastofnunin stóð fyrir förinni, sem hófst fyrir þremur árum. Á þeim tíma hefur geimfarið ferðast í kringum tunglið og safnað ýmsum upplýsingum. En lokaverkefni farsins var sjálfseyðilegging. Það nálgaðist smám saman tunglið, tók nærmyndir af yfirborði þess sem það sendi til jarðar, og hrapaði svo niður á Frábæruvötnum á 7.200 kílómetra hraða á klukkustund. Fyrirfram var gert ráð fyrir því að áreksturinn myndi mynda þriggja sinnum tíu metra gíg á þessu eldfjallasvæði. En það var ekki gígurinn sem skiptir máli heldur rykið sem áreksturinn olli. Evrópskir vísindamenn vonast til að fá vísbendingar um efnissamsetningu jarðvegs á Frábæruvötnum úr rykinu. Þetta er í fyrsta sinn sem vísindamenn fylgjast með því þegar hlutur rekst á tunglið - og vísindamenn víða um heim voru fastir við sjónaukana. Nokkurn tíma tekur áður en niðurstöður fást, en vonast er til að þær færi mönnum nær sanninum um það hvernig tunglið varð til. Erlent Fréttir Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Geimfari Apollo 13 látinn Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Innlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Fleiri fréttir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Sjá meira
Fyrsta geimfar Evrópumanna lauk ferð sinni í dag á fyrirfram ætlaðan hátt með því að rekast á tunglið. Evrópska geimferðastofnunin stóð fyrir förinni, sem hófst fyrir þremur árum. Á þeim tíma hefur geimfarið ferðast í kringum tunglið og safnað ýmsum upplýsingum. En lokaverkefni farsins var sjálfseyðilegging. Það nálgaðist smám saman tunglið, tók nærmyndir af yfirborði þess sem það sendi til jarðar, og hrapaði svo niður á Frábæruvötnum á 7.200 kílómetra hraða á klukkustund. Fyrirfram var gert ráð fyrir því að áreksturinn myndi mynda þriggja sinnum tíu metra gíg á þessu eldfjallasvæði. En það var ekki gígurinn sem skiptir máli heldur rykið sem áreksturinn olli. Evrópskir vísindamenn vonast til að fá vísbendingar um efnissamsetningu jarðvegs á Frábæruvötnum úr rykinu. Þetta er í fyrsta sinn sem vísindamenn fylgjast með því þegar hlutur rekst á tunglið - og vísindamenn víða um heim voru fastir við sjónaukana. Nokkurn tíma tekur áður en niðurstöður fást, en vonast er til að þær færi mönnum nær sanninum um það hvernig tunglið varð til.
Erlent Fréttir Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Geimfari Apollo 13 látinn Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Innlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Fleiri fréttir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Sjá meira