Ungmennin yfirheyrð í dag 3. september 2006 12:10 Til óeirða kom milli lögreglu og unglinga í Skeifunni skömmu eftir miðnætti í nótt en hátt í 200 unglingarnir voru þar samankomnir vegna einkasamkvæmis. Lögregla beitti kylfum í átökunum en tíu manns voru handteknir og gistu fangageymslur í nótt. Ungmenning höfðu safnast saman vegna einkasamkvæmis sem haldið var í Húnabúð, sem er salur á vegum Húnvetningafélagsins í Skeifunni 11. Færri komust þó að en vildu í samkvæmið en um hundrað og fimmtíu til tvö hundruð ungmenni voru utandyra. Öryggisverðir sem voru á ferð í nágrenninu sáu hvar ungur maður kastaði af sér þvagi í hraðbanka SPRON og létu þeir lögreglu vita. Þegar lögreglumenn komu á vettvang fengu þeir ábendingu um að einn maður hafi skallað annan og ætluðu að hafa tala af honum sökum þess. Hann brást hinn versti við og var þá handtekinn. Nokkur hópur ungmenna veittist þá að lögreglunni og reyndi að koma í veg fyrir handtökuna og frelsa manninn. Lögreglan átti fótum sínum fjör að launa og þurfti að flýja af vettvangi með hinn handtekna á meðan grjóti og flöskum ringdi yfir lögreglubifreiðina. Allt tiltækt lögreglulið Reykjavíkur var því kallað út og voru á þríðja tug lögreglumanna frá lögreglunni í Reykjavík og Sérsveit RLS á vettvangi er mest var. Ítrekuðum fyrirmælum lögreglu til ungmennanna um að koma sér á brott var ekki sinnt. Til mikilla átaka kom á milli lögreglu og unglinganna en ungmennin létu öllum illum látum að sögn lögreglu, sem beitti kylfum í átökunum. Tíu manns voru handteknir og gistu þeir fangageymslur í nótt. Ungmennin, sem öll eru á framhaldsskólaaldri verða yfirheyrð í dag. Þau eiga hugsanlega yfir sér ákæru eða sektir fyrir að hlýða ekki fyrirmælum lögreglu og hindra hana í starfi. Fréttir Innlent Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Fleiri fréttir Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Sjá meira
Til óeirða kom milli lögreglu og unglinga í Skeifunni skömmu eftir miðnætti í nótt en hátt í 200 unglingarnir voru þar samankomnir vegna einkasamkvæmis. Lögregla beitti kylfum í átökunum en tíu manns voru handteknir og gistu fangageymslur í nótt. Ungmenning höfðu safnast saman vegna einkasamkvæmis sem haldið var í Húnabúð, sem er salur á vegum Húnvetningafélagsins í Skeifunni 11. Færri komust þó að en vildu í samkvæmið en um hundrað og fimmtíu til tvö hundruð ungmenni voru utandyra. Öryggisverðir sem voru á ferð í nágrenninu sáu hvar ungur maður kastaði af sér þvagi í hraðbanka SPRON og létu þeir lögreglu vita. Þegar lögreglumenn komu á vettvang fengu þeir ábendingu um að einn maður hafi skallað annan og ætluðu að hafa tala af honum sökum þess. Hann brást hinn versti við og var þá handtekinn. Nokkur hópur ungmenna veittist þá að lögreglunni og reyndi að koma í veg fyrir handtökuna og frelsa manninn. Lögreglan átti fótum sínum fjör að launa og þurfti að flýja af vettvangi með hinn handtekna á meðan grjóti og flöskum ringdi yfir lögreglubifreiðina. Allt tiltækt lögreglulið Reykjavíkur var því kallað út og voru á þríðja tug lögreglumanna frá lögreglunni í Reykjavík og Sérsveit RLS á vettvangi er mest var. Ítrekuðum fyrirmælum lögreglu til ungmennanna um að koma sér á brott var ekki sinnt. Til mikilla átaka kom á milli lögreglu og unglinganna en ungmennin létu öllum illum látum að sögn lögreglu, sem beitti kylfum í átökunum. Tíu manns voru handteknir og gistu þeir fangageymslur í nótt. Ungmennin, sem öll eru á framhaldsskólaaldri verða yfirheyrð í dag. Þau eiga hugsanlega yfir sér ákæru eða sektir fyrir að hlýða ekki fyrirmælum lögreglu og hindra hana í starfi.
Fréttir Innlent Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Fleiri fréttir Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Sjá meira