Aðstoðarrektor Bifrastar segir upp 1. september 2006 17:20 Mynd/Haraldur Jónasson Magnús Árni Magnússon sagði upp starfi sínu sem aðstoðarrektor í Viðskiptaháskólanum á Bifröst í fyrradag. Magnús sagði, í samtali við NFS í dag, ástæðuna vera persónulegs eðlis. Hann væri búin að sinna starfinu í 6 ár og væri sáttur við að skipta um starfsvettvang. Magnús hefur þegar verið ráðið sig í annað starf, sem hann vill ekki gefa upp að svo stöddu, en segist hverfa frá akademíunni að sinni og halda inn í atvinnulífið. Magnús mun starfa á Bifröst út september, og ganga frá sínum málum en mun svo að öllum líkindum segja skilið við háskólann í október. Samningur Runólfs Ágústssonar, rektors Viðskiptaháskólans á Bifröst var framlengdur í gær um eitt ár. Stjórn skólans segir framlengingu samningsins koma til vegna uppbyggingar sem nú á sér stað í skólanum. Því mun Runólfur sitja ári lengur en hefðbundin átta ára samningur kveður á um eða fram til haustsins 2008. Háskólastjórn Bifrastar hefur nýlega breytt því ákvæði að rektor skuli aðeins sitja í 8 ár, en stjórnarformaður háskólans segir breytingarnar ekki gerðar til að ráða Runólf. Hann segir breytingarnar gerðar, þar sem það sé stefna skólans að geta ráðið rektor við skólann eins og hvern annan forstjóra í fyrirtæki þar sem það hæfi betur í nútíma samfélagi. Magnús segist ekki vilja tjá sig frekar um hver ástæða uppsagnar hans er eða hvort hún tengist eitthvað framlengingu á samningi Runólfs. Ekki hefur verið ákveðið hver kemur í stað Magnúsar. Fréttir Innlent Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Fleiri fréttir E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Sjá meira
Magnús Árni Magnússon sagði upp starfi sínu sem aðstoðarrektor í Viðskiptaháskólanum á Bifröst í fyrradag. Magnús sagði, í samtali við NFS í dag, ástæðuna vera persónulegs eðlis. Hann væri búin að sinna starfinu í 6 ár og væri sáttur við að skipta um starfsvettvang. Magnús hefur þegar verið ráðið sig í annað starf, sem hann vill ekki gefa upp að svo stöddu, en segist hverfa frá akademíunni að sinni og halda inn í atvinnulífið. Magnús mun starfa á Bifröst út september, og ganga frá sínum málum en mun svo að öllum líkindum segja skilið við háskólann í október. Samningur Runólfs Ágústssonar, rektors Viðskiptaháskólans á Bifröst var framlengdur í gær um eitt ár. Stjórn skólans segir framlengingu samningsins koma til vegna uppbyggingar sem nú á sér stað í skólanum. Því mun Runólfur sitja ári lengur en hefðbundin átta ára samningur kveður á um eða fram til haustsins 2008. Háskólastjórn Bifrastar hefur nýlega breytt því ákvæði að rektor skuli aðeins sitja í 8 ár, en stjórnarformaður háskólans segir breytingarnar ekki gerðar til að ráða Runólf. Hann segir breytingarnar gerðar, þar sem það sé stefna skólans að geta ráðið rektor við skólann eins og hvern annan forstjóra í fyrirtæki þar sem það hæfi betur í nútíma samfélagi. Magnús segist ekki vilja tjá sig frekar um hver ástæða uppsagnar hans er eða hvort hún tengist eitthvað framlengingu á samningi Runólfs. Ekki hefur verið ákveðið hver kemur í stað Magnúsar.
Fréttir Innlent Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Fleiri fréttir E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Sjá meira