Sýslumaður minnir ökumenn á að fara varlega 31. ágúst 2006 14:30 MYND/úr safni Jónas Guðmundsson, sýslumaður í Bolungavík, hefur sent frá sér tilkynningu vegna fyrirhugaðs hópaksturs um Óshlíð í kvöld. Hann segir að lögregla muni ekki hafa önnur afskipti af viðburðinum en að halda upp almennu eftirliti. Einnig brýnir hann fyrir ökumönnum að hafa gott bil á milli ökutækja vegna hættu á grjóthruni. Tilkynningin er sem hér segir: Í tilefni af fyrirhuguðum hópakstri frá Bolungarvík um Óshlíð í kvöld, fimmtudaginn 31. ágúst, þykir rétt að taka fram að lögreglan í Bolungarvík mun ekki hafa önnur afskipti af þessum viðburði en að halda uppi almennu eftirlit. Á það skal minnt að ávallt má gera ráð fyrir grjóthruni, sérstaklega úr fjallinu Óshyrnu, og reynslan hefur sýnt að það er tíðara á haustin en aðra tíma ársins, ekki síst í vætutíð. Má geta þess að nokkrir stórir steinar féllu á hlíðina í gær. Ökumenn eru eindregið hvattir til að hafa gott bil milli bíla sinna. Þeir eru beðnir að aka viðstöðulaust og ekki hægar en aðstæður bjóða upp á, einkum undir Óshyrnu. Einnig eru ökumenn beðnir að sýna annarri umferð fulla tillitssemi. Minnt er á reynsluna er haldið var upp á 50 ára vígsluafmæli vegarins í lok ágúst árið 2000 og talsvert grjót hrundi á veginn úr Óshyrnu meðan bílalest var þar á ferð og laskaði einn bíl. Innlent Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Fleiri fréttir Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Sjá meira
Jónas Guðmundsson, sýslumaður í Bolungavík, hefur sent frá sér tilkynningu vegna fyrirhugaðs hópaksturs um Óshlíð í kvöld. Hann segir að lögregla muni ekki hafa önnur afskipti af viðburðinum en að halda upp almennu eftirliti. Einnig brýnir hann fyrir ökumönnum að hafa gott bil á milli ökutækja vegna hættu á grjóthruni. Tilkynningin er sem hér segir: Í tilefni af fyrirhuguðum hópakstri frá Bolungarvík um Óshlíð í kvöld, fimmtudaginn 31. ágúst, þykir rétt að taka fram að lögreglan í Bolungarvík mun ekki hafa önnur afskipti af þessum viðburði en að halda uppi almennu eftirlit. Á það skal minnt að ávallt má gera ráð fyrir grjóthruni, sérstaklega úr fjallinu Óshyrnu, og reynslan hefur sýnt að það er tíðara á haustin en aðra tíma ársins, ekki síst í vætutíð. Má geta þess að nokkrir stórir steinar féllu á hlíðina í gær. Ökumenn eru eindregið hvattir til að hafa gott bil milli bíla sinna. Þeir eru beðnir að aka viðstöðulaust og ekki hægar en aðstæður bjóða upp á, einkum undir Óshyrnu. Einnig eru ökumenn beðnir að sýna annarri umferð fulla tillitssemi. Minnt er á reynsluna er haldið var upp á 50 ára vígsluafmæli vegarins í lok ágúst árið 2000 og talsvert grjót hrundi á veginn úr Óshyrnu meðan bílalest var þar á ferð og laskaði einn bíl.
Innlent Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Fleiri fréttir Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Sjá meira