Annatími fram undan vegna vals á framboðslista 31. ágúst 2006 12:45 Það verður einnig annatími hjá stjórnmálaflokkunum næstu vikurnar og mánuðina þar sem víða verða teknar ákvarðanir um hvernig valið skuli á framboðslista fyrir alþingiskosningar næsta vor. Frjálslyndir virðast lengst á veg komnir í undirbúningi. Kosningavetur fer senn í hönd og því má búast við átökum bæði milli flokka og innan þeirra í aðdraganda kosninganna. Allir eru flokkarnir farnir að huga að framboðsmálum og eins fram hefur komið efnir Samfylkingin til prófkjörs fyrir Reykjavíkurkjördæmin þann 11. nóvember. Frjálslyndi flokkurinn er nokkuð á veg kominn í sínum undirbúningi en innan hans fer nú fram svokölluð forkönnun þar sem bréf hefur verið sent til allra félagsmanna og þeir beðnir um benda á fulltrúa í sínu kjördæmi sem komi til greina á framboðslista fyrir kosningarnar. Félagsmenn hafa frest til 10. september til að skila inn tilnefningu og í framhaldinu verður stillt upp á lista. Hjá Sjálfstæðisflokknum verður fyrirkomulag framboðsmála einnig ákveðið hjá kjördæmaráðum en aðalfundir þeirra verða í lok september og í október. Svipaða sögu er að segja af Framsóknarflokknum en þar verður það í höndum kjördæmissambanda að ákveða hvernig valið skuli á framboðslista. Samböndin halda kjördæmisþing í október eða nóvember næstkomandi. Hjá vinstri - grænum er unnið að hugmyndum um forval og er sú vinna lengst komin á suðvesturhorninu. Þar er enn verið að skoða hugmyndir um sameiginlegt forval í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur og Suðvesturkjördæmi að sögn Drífu Snædal, framkvæmdastýru flokksins, en tillögur um forval verða kynntar á félagsfundi 12. september í Reykjavík. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Sjá meira
Það verður einnig annatími hjá stjórnmálaflokkunum næstu vikurnar og mánuðina þar sem víða verða teknar ákvarðanir um hvernig valið skuli á framboðslista fyrir alþingiskosningar næsta vor. Frjálslyndir virðast lengst á veg komnir í undirbúningi. Kosningavetur fer senn í hönd og því má búast við átökum bæði milli flokka og innan þeirra í aðdraganda kosninganna. Allir eru flokkarnir farnir að huga að framboðsmálum og eins fram hefur komið efnir Samfylkingin til prófkjörs fyrir Reykjavíkurkjördæmin þann 11. nóvember. Frjálslyndi flokkurinn er nokkuð á veg kominn í sínum undirbúningi en innan hans fer nú fram svokölluð forkönnun þar sem bréf hefur verið sent til allra félagsmanna og þeir beðnir um benda á fulltrúa í sínu kjördæmi sem komi til greina á framboðslista fyrir kosningarnar. Félagsmenn hafa frest til 10. september til að skila inn tilnefningu og í framhaldinu verður stillt upp á lista. Hjá Sjálfstæðisflokknum verður fyrirkomulag framboðsmála einnig ákveðið hjá kjördæmaráðum en aðalfundir þeirra verða í lok september og í október. Svipaða sögu er að segja af Framsóknarflokknum en þar verður það í höndum kjördæmissambanda að ákveða hvernig valið skuli á framboðslista. Samböndin halda kjördæmisþing í október eða nóvember næstkomandi. Hjá vinstri - grænum er unnið að hugmyndum um forval og er sú vinna lengst komin á suðvesturhorninu. Þar er enn verið að skoða hugmyndir um sameiginlegt forval í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur og Suðvesturkjördæmi að sögn Drífu Snædal, framkvæmdastýru flokksins, en tillögur um forval verða kynntar á félagsfundi 12. september í Reykjavík.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent