Hannes Hlífar Stefánson vann Héðinn Steingrímsson í fyrstu einvígisskákinni af fjórum, en þeir heyja nú einvígi um Íslandsmeistaratitilinn í skák í Orkuveitu Reykjavíkur. Einvígsskákvígið hófst fyrr í dag og mun standa næstu daga. Fjöldi áhofenda kom á skákstað og sá Helgi Ólafsson stórmeistari um skákskýringar. Næsta einvígsskák fer fram á morgun klukkan fimm í húsi Orkuveitu Reykjavíkur að Bæjarhálsi.
