Samfylkingin vill fjölga stúdentaíbúðum 29. ágúst 2006 10:29 Samfylkingin vill að Reykjavíkurborg gangi til viðræðna við byggingafélög námsmanna um uppbyggingu allt að 800 stúdentaíbúða. Það er mat Samfylkingarinnar að brýn þörf sé fyrir leiguhúsnæði á viðráðanlegu verði fyrir ungt fólk og því sé mikilvægt að stórátak verði gert í þeim málum á næstu árum. Samfylkingin segir að stúdentagarðar eigi að byggjast upp í bland við aðrar íbúðir á öllum eftirsóttustu byggingasvæðum borgarinnar. Flokkurinn segir í tilkynningu sem þeir sendu frá sér í dag, að þar sem fyrri meirihluti borgarstjórnar hafi nú þegar gefið vilyrði fyrir uppbyggingu reita fyrir stúdenta sé mikilvægt að því sé fylgt eftir með formlegum samningum, breytingum á skipulagi og lóðaúthlutunum, til að verkefnin verði að veruleika. Í tilkynningu Samfylkingingarinnar koma þeir með tillögur að landsvæði sem hægt væri að nýta til uppbyggingar. Þar segir að flokkurinn vilji að Félagsstofnun stúdenta verði úthlutað 100 íbúðum við Barónsreit við Hlemm. Flokkurinn bendir á að Byggingafélag námsmanna hafi fest kaup á byggingarrétti á Einholtsreit þar sem um 400 herbergi og íbúðir gætu risið. Einnig segja þeir ástæðu til að kanna möguleika á að kanna uppbyggingu við Lindargötu þar sem Félagsstofnun sé þegar að byggja. Samfylkingin nefnir einnig nýja hafnarsvæðið og vill að fjórðungur þeirra íbúða verði fyrir stúdenta. Eins benda þeir á að hræringar í Vatnsmýrinni losi um landssvæði norðan Eggertsgögu þar sem á annað hundrað íbúða gætu risið. Einnig telja þeir að hægt sé að byggja vestan Suðurgötu þar sem nú er gert ráð fyrir uppbyggingu í þágu háskólans. Í lokinn benda þeir á svæði Háskólans í Reykjavík en þar er gert ráð fyrir 275 stúdentaíbúðum. Fréttir Innlent Mest lesið Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Fleiri fréttir Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að binda hnút á deiluna í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir Sjá meira
Samfylkingin vill að Reykjavíkurborg gangi til viðræðna við byggingafélög námsmanna um uppbyggingu allt að 800 stúdentaíbúða. Það er mat Samfylkingarinnar að brýn þörf sé fyrir leiguhúsnæði á viðráðanlegu verði fyrir ungt fólk og því sé mikilvægt að stórátak verði gert í þeim málum á næstu árum. Samfylkingin segir að stúdentagarðar eigi að byggjast upp í bland við aðrar íbúðir á öllum eftirsóttustu byggingasvæðum borgarinnar. Flokkurinn segir í tilkynningu sem þeir sendu frá sér í dag, að þar sem fyrri meirihluti borgarstjórnar hafi nú þegar gefið vilyrði fyrir uppbyggingu reita fyrir stúdenta sé mikilvægt að því sé fylgt eftir með formlegum samningum, breytingum á skipulagi og lóðaúthlutunum, til að verkefnin verði að veruleika. Í tilkynningu Samfylkingingarinnar koma þeir með tillögur að landsvæði sem hægt væri að nýta til uppbyggingar. Þar segir að flokkurinn vilji að Félagsstofnun stúdenta verði úthlutað 100 íbúðum við Barónsreit við Hlemm. Flokkurinn bendir á að Byggingafélag námsmanna hafi fest kaup á byggingarrétti á Einholtsreit þar sem um 400 herbergi og íbúðir gætu risið. Einnig segja þeir ástæðu til að kanna möguleika á að kanna uppbyggingu við Lindargötu þar sem Félagsstofnun sé þegar að byggja. Samfylkingin nefnir einnig nýja hafnarsvæðið og vill að fjórðungur þeirra íbúða verði fyrir stúdenta. Eins benda þeir á að hræringar í Vatnsmýrinni losi um landssvæði norðan Eggertsgögu þar sem á annað hundrað íbúða gætu risið. Einnig telja þeir að hægt sé að byggja vestan Suðurgötu þar sem nú er gert ráð fyrir uppbyggingu í þágu háskólans. Í lokinn benda þeir á svæði Háskólans í Reykjavík en þar er gert ráð fyrir 275 stúdentaíbúðum.
Fréttir Innlent Mest lesið Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Fleiri fréttir Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að binda hnút á deiluna í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir Sjá meira