Samfylkingin vill fjölga stúdentaíbúðum 29. ágúst 2006 10:29 Samfylkingin vill að Reykjavíkurborg gangi til viðræðna við byggingafélög námsmanna um uppbyggingu allt að 800 stúdentaíbúða. Það er mat Samfylkingarinnar að brýn þörf sé fyrir leiguhúsnæði á viðráðanlegu verði fyrir ungt fólk og því sé mikilvægt að stórátak verði gert í þeim málum á næstu árum. Samfylkingin segir að stúdentagarðar eigi að byggjast upp í bland við aðrar íbúðir á öllum eftirsóttustu byggingasvæðum borgarinnar. Flokkurinn segir í tilkynningu sem þeir sendu frá sér í dag, að þar sem fyrri meirihluti borgarstjórnar hafi nú þegar gefið vilyrði fyrir uppbyggingu reita fyrir stúdenta sé mikilvægt að því sé fylgt eftir með formlegum samningum, breytingum á skipulagi og lóðaúthlutunum, til að verkefnin verði að veruleika. Í tilkynningu Samfylkingingarinnar koma þeir með tillögur að landsvæði sem hægt væri að nýta til uppbyggingar. Þar segir að flokkurinn vilji að Félagsstofnun stúdenta verði úthlutað 100 íbúðum við Barónsreit við Hlemm. Flokkurinn bendir á að Byggingafélag námsmanna hafi fest kaup á byggingarrétti á Einholtsreit þar sem um 400 herbergi og íbúðir gætu risið. Einnig segja þeir ástæðu til að kanna möguleika á að kanna uppbyggingu við Lindargötu þar sem Félagsstofnun sé þegar að byggja. Samfylkingin nefnir einnig nýja hafnarsvæðið og vill að fjórðungur þeirra íbúða verði fyrir stúdenta. Eins benda þeir á að hræringar í Vatnsmýrinni losi um landssvæði norðan Eggertsgögu þar sem á annað hundrað íbúða gætu risið. Einnig telja þeir að hægt sé að byggja vestan Suðurgötu þar sem nú er gert ráð fyrir uppbyggingu í þágu háskólans. Í lokinn benda þeir á svæði Háskólans í Reykjavík en þar er gert ráð fyrir 275 stúdentaíbúðum. Fréttir Innlent Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Sjá meira
Samfylkingin vill að Reykjavíkurborg gangi til viðræðna við byggingafélög námsmanna um uppbyggingu allt að 800 stúdentaíbúða. Það er mat Samfylkingarinnar að brýn þörf sé fyrir leiguhúsnæði á viðráðanlegu verði fyrir ungt fólk og því sé mikilvægt að stórátak verði gert í þeim málum á næstu árum. Samfylkingin segir að stúdentagarðar eigi að byggjast upp í bland við aðrar íbúðir á öllum eftirsóttustu byggingasvæðum borgarinnar. Flokkurinn segir í tilkynningu sem þeir sendu frá sér í dag, að þar sem fyrri meirihluti borgarstjórnar hafi nú þegar gefið vilyrði fyrir uppbyggingu reita fyrir stúdenta sé mikilvægt að því sé fylgt eftir með formlegum samningum, breytingum á skipulagi og lóðaúthlutunum, til að verkefnin verði að veruleika. Í tilkynningu Samfylkingingarinnar koma þeir með tillögur að landsvæði sem hægt væri að nýta til uppbyggingar. Þar segir að flokkurinn vilji að Félagsstofnun stúdenta verði úthlutað 100 íbúðum við Barónsreit við Hlemm. Flokkurinn bendir á að Byggingafélag námsmanna hafi fest kaup á byggingarrétti á Einholtsreit þar sem um 400 herbergi og íbúðir gætu risið. Einnig segja þeir ástæðu til að kanna möguleika á að kanna uppbyggingu við Lindargötu þar sem Félagsstofnun sé þegar að byggja. Samfylkingin nefnir einnig nýja hafnarsvæðið og vill að fjórðungur þeirra íbúða verði fyrir stúdenta. Eins benda þeir á að hræringar í Vatnsmýrinni losi um landssvæði norðan Eggertsgögu þar sem á annað hundrað íbúða gætu risið. Einnig telja þeir að hægt sé að byggja vestan Suðurgötu þar sem nú er gert ráð fyrir uppbyggingu í þágu háskólans. Í lokinn benda þeir á svæði Háskólans í Reykjavík en þar er gert ráð fyrir 275 stúdentaíbúðum.
Fréttir Innlent Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent