Real Madrid og Villareal gerðu markalaust jafntefli í fyrsta leik liðanna í spænsku deildinni. Miklar væntingar eru gerðar til Real Madrid í vetur enda eru þeir búnir að eyða miklum peningum fyrir tímabilið.
Önnur úrslit á Spáni voru:
Deportivo La Coruña 3 - 2 Real Zaragoza
Espanyol 0 - 1 Gimnastic de Tarragona
Osasuna 0 - 2 Getafe
Racing Santander 0 - 1 Atlético Madrid
Recreativo Huelva 1 - 1 Mallorca