Flugvél BA hélt áfram ferð sinni í gærkvöld 27. ágúst 2006 10:15 MYND/Vilhelm Flugvélin frá British Airways sem lenti á Keflavíkurflugvelli á sjöunda tímanum í gærkvöld vegna reyks í farþegarými hélt áfram ferð sinni í gærkvöld eftir að búið var að rannsaka vélina. Farþegar fóru aldrei frá borði. Mikill viðbúnaður var á Keflavíkurflugvelli þegar tilkynning barst um að reykur bærist um farþegarými í þotu frá Biritish Ariways sem var á leið frá London til Denver í Bandaríkjunum. 270 manns voru um borð í vélinni sem er af gerðinni Boing 777. Hátt í 300 manna lið var ræst út en sökum þess hversu atburðarrásin var hröð var mörgum snúið við áður en þeir mættu til aðgerða. Vélin var ekki nema um 50 mílur frá landi þegar áhöfnin varð reyksins var og ákvað að snúa til lendingar í Keflavík. Innan við tíu mínútum seinna var vélin lent og menn frá slökkviliði og flugmálayfirvöldum fóru um borð. Reykurinn kom frá brauðvél og virðist rafkerfi eða mótor í henni hafa brunnið yfir með þessum afleiðingum. Lendingin gekk giftursamlega en flugvélin var yfirhlaðin af eldsneyti sem ekki var hægt að losa úr vélinni við kringumstæður þar sem grunur lék á eldi um borð. Það varð því að yfirfara lendingarbúnað áður en hægt var að halda vélinni áfram. Vélin var dregin að landgangi á Leifsstöð en flugfélagið ákvað að hleypa farþegum ekki frá borði væntanlega til þess að spara kostnað. Flugfarþegarnir biðu því um borð í vélinni allt þar til vélin hélt áfram, áleiðis til Bandaríkjanna klukkan hálftíu í gærkvöld - þremur og hálfri klukkustund eftir að henni var lent. Að sögn fulltrúa sýslumanns á Keflavíkurflugvelli og flugmálayfirvalda sem fóru um borð í vélina virtust farþegar nokkuð rólegir og yfirvegaðir þrátt fyrir atburðinn og veifðu þeir til myndatökumanna skömmu fyrir brottför þrátt fyrir að hafa þurft að dúsa í vélinn á fjórðu klukkustund. Aðgerðir gengu vel á vellinum í gærkvöld, að sögn þeirra sem stýrðu aðgerðum. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Sjá meira
Flugvélin frá British Airways sem lenti á Keflavíkurflugvelli á sjöunda tímanum í gærkvöld vegna reyks í farþegarými hélt áfram ferð sinni í gærkvöld eftir að búið var að rannsaka vélina. Farþegar fóru aldrei frá borði. Mikill viðbúnaður var á Keflavíkurflugvelli þegar tilkynning barst um að reykur bærist um farþegarými í þotu frá Biritish Ariways sem var á leið frá London til Denver í Bandaríkjunum. 270 manns voru um borð í vélinni sem er af gerðinni Boing 777. Hátt í 300 manna lið var ræst út en sökum þess hversu atburðarrásin var hröð var mörgum snúið við áður en þeir mættu til aðgerða. Vélin var ekki nema um 50 mílur frá landi þegar áhöfnin varð reyksins var og ákvað að snúa til lendingar í Keflavík. Innan við tíu mínútum seinna var vélin lent og menn frá slökkviliði og flugmálayfirvöldum fóru um borð. Reykurinn kom frá brauðvél og virðist rafkerfi eða mótor í henni hafa brunnið yfir með þessum afleiðingum. Lendingin gekk giftursamlega en flugvélin var yfirhlaðin af eldsneyti sem ekki var hægt að losa úr vélinni við kringumstæður þar sem grunur lék á eldi um borð. Það varð því að yfirfara lendingarbúnað áður en hægt var að halda vélinni áfram. Vélin var dregin að landgangi á Leifsstöð en flugfélagið ákvað að hleypa farþegum ekki frá borði væntanlega til þess að spara kostnað. Flugfarþegarnir biðu því um borð í vélinni allt þar til vélin hélt áfram, áleiðis til Bandaríkjanna klukkan hálftíu í gærkvöld - þremur og hálfri klukkustund eftir að henni var lent. Að sögn fulltrúa sýslumanns á Keflavíkurflugvelli og flugmálayfirvalda sem fóru um borð í vélina virtust farþegar nokkuð rólegir og yfirvegaðir þrátt fyrir atburðinn og veifðu þeir til myndatökumanna skömmu fyrir brottför þrátt fyrir að hafa þurft að dúsa í vélinn á fjórðu klukkustund. Aðgerðir gengu vel á vellinum í gærkvöld, að sögn þeirra sem stýrðu aðgerðum.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent