
Innlent
Ekið á gangandi vegfaranda

Ekið var konu á níræðisaldri á gatmótum Suðurlandsbraut og Engjavegs skömmu fyrir hádegi. Konan var á gangi á gangbraut þegar bíll ók á hana. Hún hlaut minniháttar áverka og var flutt á slysadeild Landspítalans.
Mest lesið
Fleiri fréttir
×