Framhaldsskólar hefjast eftir sumarleyfi 22. ágúst 2006 20:00 Framhaldsskólanemar sneru sumir aftur í skólann í dag, sumir hverjir með fulla vasa fjár eftir sumarið. Þeim er engu að síður ráðlagt að sýna ráðdeild enda langur vetur fram undan. Framhaldsskólarnir taka nú til starfa hver af öðrum og því streyma þúsundir ungmenna af vinnumarkaði, tilbúnar að takast á við veturinn. Hjá þeim sem eru að hefja nám í framhaldsskólum blasir við nýr raunveruleiki þar sem skyndilega þarf að fara að greiða fyrir námsbækurnar. Þau voru mörg hugsandi andlitin í Griffli í dag sem renndu yfir langa bókalista og ljóst er að hluti sumarhýrunnar hverfur á næstu dögum í bókakost. Í Griffli voru fulltrúar SPRON og þeir veittu þeim sem vildu fjármálaráðgjöf enda oft erfitt að fóta sig með nýtt greiðslukort í höndunum. Að sögn Ólafs Haraldssonar, framkvæmdastjóra SPRON, er alltaf eitthvað um ungmenni í fjárhagsvandræðum en mikilvægt sé að læra að spara snemma. Þeir unglingar sem fréttastofa ræddi við sögðu flestir að bókaútgjöld sín væru talsverð en misjafnt var hversu mikið þau komu við pyngjuna. Námsmenn - og aðrir - hafa ýmsar leiðir til að spara. Þannig er hægt að spara sér seðilgjöld banka með því að afþakka yfirlit og reikninga í pósti. Slík seðilgjöld geta auðveldlega numið átta til níu þúsund krónum á ári. Fréttir Innlent Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Erlent Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Erlent Fleiri fréttir Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Sjá meira
Framhaldsskólanemar sneru sumir aftur í skólann í dag, sumir hverjir með fulla vasa fjár eftir sumarið. Þeim er engu að síður ráðlagt að sýna ráðdeild enda langur vetur fram undan. Framhaldsskólarnir taka nú til starfa hver af öðrum og því streyma þúsundir ungmenna af vinnumarkaði, tilbúnar að takast á við veturinn. Hjá þeim sem eru að hefja nám í framhaldsskólum blasir við nýr raunveruleiki þar sem skyndilega þarf að fara að greiða fyrir námsbækurnar. Þau voru mörg hugsandi andlitin í Griffli í dag sem renndu yfir langa bókalista og ljóst er að hluti sumarhýrunnar hverfur á næstu dögum í bókakost. Í Griffli voru fulltrúar SPRON og þeir veittu þeim sem vildu fjármálaráðgjöf enda oft erfitt að fóta sig með nýtt greiðslukort í höndunum. Að sögn Ólafs Haraldssonar, framkvæmdastjóra SPRON, er alltaf eitthvað um ungmenni í fjárhagsvandræðum en mikilvægt sé að læra að spara snemma. Þeir unglingar sem fréttastofa ræddi við sögðu flestir að bókaútgjöld sín væru talsverð en misjafnt var hversu mikið þau komu við pyngjuna. Námsmenn - og aðrir - hafa ýmsar leiðir til að spara. Þannig er hægt að spara sér seðilgjöld banka með því að afþakka yfirlit og reikninga í pósti. Slík seðilgjöld geta auðveldlega numið átta til níu þúsund krónum á ári.
Fréttir Innlent Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Erlent Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Erlent Fleiri fréttir Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Sjá meira