
Innlent
Eldur í blaðagámi

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út að blaðagámi við Egilshöllina um ellefuleytið í gærkvöldi. Gámurinn stóð í ljósum logum en greiðlega gekk að slökkva eldinn og verður gámhræið hirt af staðnum af Gámafélaginu í dag.
Fleiri fréttir
×