Árekstur tveggja báta 22. ágúst 2006 09:59 Mynd/Ólafur Bernóduson Árekstur varð þegar Björgunarbáturinn Húnabjörg frá Skagaströnd og línuveiðabátur frá Suðurnesjunum sigldu saman rétt fyrir utan höfnina á Skagaströnd um tvö leitið í nótt. Tveir menn voru um borð í línubátnum og slösuðust báðir. Annar var fluttur á Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Hann er lítið slasaður en er enn til aðhlynningar. Hinn var fluttur á Heilbrigðisstofnunina á Blönduósi þar sem gert var að sárum hans en hann var útskrifaður stuttu seinna. Báðir bátarnir skemmdust við áreksturinn en leki kom að línubátnum sem var dregin í land, af Öldunni, þar sem dælt var úr honum. Björgunarbáturinn Húnabjörgin var á leið úr leit úti fyrir Húnaflóa, þegar slysið átti sér stað. Leitað var að bátnum Þyt-SK8 frá Sauðárkróki og tóku TF-LÍF og björgunarsveitin á Ísafirði þátt í leitinni. Einn maður var um borð í bátnum sem hafði haldið til veiða á Hornbanka, um 40 sjómílur norð-austur af Horni. Þegar hann tilkynnti sig ekki sem skildi upp úr miðnætti var kölluð út leitarsveit. Talstöðvarsamband náðist svo við bátinn klukkan hálf tvö í nótt og amaði ekkert að, en báturinn var utan fjarskiptasambands. Honum var þá gert skylt að fara inn fyrir langdrægni sjálfvirkarar tilkynningaskyldu þannig að hægt væri að ná í hann og nema hann á tölvuskjá. Ekki er leyfilegt að fara út fyrir sjálvirka tilkynningarskyldu svæðið án þess að láta vita af sér og mun Landhelgisgæslan því skoða hvernig tekið skuli lagalega á máli Þyts SK-8 Fréttir Innlent Mest lesið Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Innlent Loka sendiráðinu örfáum dögum eftir veitingu Nóbelsverðlauna Erlent Slagorð í anda erlendra flokka sem setja þjóðernishyggju á oddinn Innlent Eldur logar á Siglufirði Innlent Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Innlent „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Innlent Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Innlent Bréfin björguðu lífi hans í rússneska fangelsinu Innlent Martraðarkennd reynsla í fangelsi hjóm í samanburði við þjáningu Palestínumanna Innlent Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Innlent Fleiri fréttir Slagorð í anda erlendra flokka sem setja þjóðernishyggju á oddinn Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Eldur logar á Siglufirði Bréfin björguðu lífi hans í rússneska fangelsinu „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Martraðarkennd reynsla í fangelsi hjóm í samanburði við þjáningu Palestínumanna Magga Stína segir sögu sína í kvöldfréttum Fannst sofandi í gámi og var vísað í burtu Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Myndu ekki vilja stýra sveitarfélagi sem þvingað væri til sameiningar Blaðamaður DV ekki brotlegur í umfjöllun um hæfi lögreglustjórans í Eyjum Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Enn vesen í Vesturbæjarlaug Búið að birta umhverfismatsskýrslu fyrir Sundabraut Fámennir hópar sagðir geta skuldbundið sveitarfélög með frumvarpi ráðherra „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Styttist í stóra ákvörðun vegna Sundabrautar Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Gíslunum sleppt á Gasa og hin umdeilda Sundabraut Breyta eftirliti með hraða í Fáskrúðsfjarðargöngum Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Sjá meira
Árekstur varð þegar Björgunarbáturinn Húnabjörg frá Skagaströnd og línuveiðabátur frá Suðurnesjunum sigldu saman rétt fyrir utan höfnina á Skagaströnd um tvö leitið í nótt. Tveir menn voru um borð í línubátnum og slösuðust báðir. Annar var fluttur á Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Hann er lítið slasaður en er enn til aðhlynningar. Hinn var fluttur á Heilbrigðisstofnunina á Blönduósi þar sem gert var að sárum hans en hann var útskrifaður stuttu seinna. Báðir bátarnir skemmdust við áreksturinn en leki kom að línubátnum sem var dregin í land, af Öldunni, þar sem dælt var úr honum. Björgunarbáturinn Húnabjörgin var á leið úr leit úti fyrir Húnaflóa, þegar slysið átti sér stað. Leitað var að bátnum Þyt-SK8 frá Sauðárkróki og tóku TF-LÍF og björgunarsveitin á Ísafirði þátt í leitinni. Einn maður var um borð í bátnum sem hafði haldið til veiða á Hornbanka, um 40 sjómílur norð-austur af Horni. Þegar hann tilkynnti sig ekki sem skildi upp úr miðnætti var kölluð út leitarsveit. Talstöðvarsamband náðist svo við bátinn klukkan hálf tvö í nótt og amaði ekkert að, en báturinn var utan fjarskiptasambands. Honum var þá gert skylt að fara inn fyrir langdrægni sjálfvirkarar tilkynningaskyldu þannig að hægt væri að ná í hann og nema hann á tölvuskjá. Ekki er leyfilegt að fara út fyrir sjálvirka tilkynningarskyldu svæðið án þess að láta vita af sér og mun Landhelgisgæslan því skoða hvernig tekið skuli lagalega á máli Þyts SK-8
Fréttir Innlent Mest lesið Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Innlent Loka sendiráðinu örfáum dögum eftir veitingu Nóbelsverðlauna Erlent Slagorð í anda erlendra flokka sem setja þjóðernishyggju á oddinn Innlent Eldur logar á Siglufirði Innlent Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Innlent „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Innlent Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Innlent Bréfin björguðu lífi hans í rússneska fangelsinu Innlent Martraðarkennd reynsla í fangelsi hjóm í samanburði við þjáningu Palestínumanna Innlent Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Innlent Fleiri fréttir Slagorð í anda erlendra flokka sem setja þjóðernishyggju á oddinn Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Eldur logar á Siglufirði Bréfin björguðu lífi hans í rússneska fangelsinu „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Martraðarkennd reynsla í fangelsi hjóm í samanburði við þjáningu Palestínumanna Magga Stína segir sögu sína í kvöldfréttum Fannst sofandi í gámi og var vísað í burtu Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Myndu ekki vilja stýra sveitarfélagi sem þvingað væri til sameiningar Blaðamaður DV ekki brotlegur í umfjöllun um hæfi lögreglustjórans í Eyjum Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Enn vesen í Vesturbæjarlaug Búið að birta umhverfismatsskýrslu fyrir Sundabraut Fámennir hópar sagðir geta skuldbundið sveitarfélög með frumvarpi ráðherra „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Styttist í stóra ákvörðun vegna Sundabrautar Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Gíslunum sleppt á Gasa og hin umdeilda Sundabraut Breyta eftirliti með hraða í Fáskrúðsfjarðargöngum Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Sjá meira